Guđrún Bergmann - haus
15. apríl 2020

Adam og Eve eru góđir félagar

Síđustu vikur hef ég fjallađ um ýmis bćtiefni sem styrkt geta ónćmiskerfiđ. Sterkt ónćmiskerfi er í raun öflugasta vörnin gegn árásum inn í líkamann. Ţví öflugra sem ţađ er, ţeim mun betur á ónćmiskerfiđ međ ađ ráđast gegn óvinainnrásum og vernda heilsu okkar.

MARGIR STUĐNINGSAĐILAR

Í hverjum skammti af fjölvítamíni eru mörg bćtiefni, sem hafa styrkjandi áhrif á líkamann. Undanfariđ hef ég hlustađ á fyrirlestra ýmissa bandarískra náttúrulćkna og margir ţeirra tala um mikilvćgi ţess ađ taka inn A-vítamín, til ađ styrkja lungnaveggina. Ţađ er einmitt efst á lista yfir vítamínin sem eru í ADAM og EVE fjölvítamínunum.

Reyndar eru bara 200 mg af C-vítamíni í fjölvítamínblöndunni, svo persónulega tek ég meira á ţessum undarlegu kórónatímum eđa ţrisvar sinnum 1000 mg á dag. Í C-1000 frá NOW eru einmitt 1000 mg í hverri töflu og ţví auđvelt ađ taka eina á morgnana, ađra í hádeginu og ţá ţriđju á kvöldin.

MÖRG B-VÍTAMÍN, SELENÍUM OG SINK

Í ţessum fjölvítamínum eru nokkrar tegundir af B-vítamínum, en ţau eru mjög nauđsynleg likamanum. Einna nauđsynlegast og ţađ sem flesta skortir er B-12, en besta formiđ af ţví er methylcobalamin. Ţađ er einmitt í ţví formi bćđi í EVE og ADAM fjölvítamínblöndunni.

Í henni er líka ađ finna seleníum og sink, en ţađ telst sérlega góđ vörn gegn vírusum ađ hafa nćgilega mikiđ magn af ţeim efnum í líkamanum.

GRAPE SEED OG GRĆNT TE STYRKJA ÓNĆMISKERFIĐ

Náttúrulćknar og ţeir lćknar sem stunda heildrćnar lćkningar líta almennt á ţykkni úr vínberjafrćjum sem styrkjandi fyrir ónćmiskerfiđ, en ţađ er einmitt í ţessum fjölvítamínum. 

Grćnt te hefur af sumum veriđ kallađ heilsusamlegasti drykkur í heimi, en ţykkni úr ţví er einnig í báđum fjölvítamínblöndum. Bćđi ţessi efni eru styrkjandi fyrir ónćmiskerfiđ.

ÓTAL ÖNNUR BĆTIEFNI

Í ADAM og EVE er líka ađ finna D-3 vítamín, en ţađ er í frekar litlum skömmtum, svo sjálf tek ég aukalega inn D-3 2000 iu á dag. Svo er líka K-vítamín sem gott er fyrr ćđar og bein; járn og jođ fyrir blóđbirgđirnar og skjaldkirtilinn; og magnesíum.

Reyndar er magnesíumskammturinn frekar lítill, svo ég tek aukalega inn Magnesium & Calcium 2:1 blönduna til ađ tryggja ađ nćgilegar birgđir af ţessu mikilvćga steinefni séu alltaf í líkama mínum. 

Í fjölvítamínunum er líka ađ finna Q-10, sem er gott fyrir hjartađ og lutein, sem er gott fyrir augun. Ég hef bara minnist á nokkur af ţeim ţrjátíu og tveimur bćtiefnum, sem finna má í hvorri fjölvítamínblöndu fyrir sig.

Ţađ er ţví ekki úr vegi ađ gera ADAM fyrir strákana og EVE fyrir stelpurnar, ađ daglegum félögum, til ađ tryggja góđa heilsu og öflugt ónćmiskerfi.

Heimildir:  healthline.com – livescience.com – ids.od.nih.gov – medicalnewstoday.com – healthline.com -  medicalnewstoday.com