Gurn Bergmann - haus
7. september 2021

Veist hva Moringa er?

VEIST HVA MORINGA ER?

a ekki t af engu sem g spyr. etta er nefnilega ltt ekkt nttruvara hr landi og sjlf kynntist g henni ekki fyrr en fyrir rmum tveimur rum san.

var g stdd Akshardham hofinu Nju-Delhi Indlandi. Leiin t r hofinu l gegnum verslun sem ar er rekin, ar sem meal annars eru seld alls konar jurtalyf, krem og btiefni. Indverskur vinur minn sagist tla a kaupa Moringa fyrir mur sna. g spuri hva a vri og hann svarai: „Jurtalyf sem er gott fyrir allt, en mir mn er me liagigt.“

Mig langai til a prfa og keypti mr rj gls me hylkjum sem klruustu remur mnuum. Eftir a reyndi g ekki einu sinni a leita a Moringa hr landi, v g taldi a a fengist ekki hr, fyrr en g rakst Moringa Mamma Veit Best Kpavoginum fyrir nokkrum mnuum.

canstockphoto17486297

MORINGA ER RKT AF AMNSRUM

Moringa oleifera er stundum kalla „kraftaverkatr“. a rekur uppruna sinn til norurhluta Indlands, en plantan getur einnig vaxi rum hitabeltissvum ea heittempruu loftslagi, eins og Asu og Afrku. Blin, blmin, frin og rtur plntunnar hafa veri notu nttrulkningum margar aldir.

Moringa hefur hefbundnum indverskum lkningum (Ayurveda) veri nota sem rri gegn heilsufarsvandamlum eins og:

Sykurski[i]Langvarandi blgum[ii]Bakteru-, veiru- og sveppaskingum[iii]Liverkjum[iv]Hjartavandamlum[v]og Krabbameinum[vi].

msar rannsknir[vii] sna a Moringa er a finna mest prtnhlutfall allra plantna, auk ess sem v er a finna allar amnsrurnar. a inniheldur risvar sinnum meira kartn en gulrtur og nstum v tvisvar sinnum meira af blagrnu en spnat, auk ess sem a er fullt af andoxunarefnum.

FULLT AF NRINGAREFNUM

Moringa er hluti af eim trjm og runnum sem tilheyra Brassica ea „kl ttkvslinni“ og er nskylt grnkli og brokkoli. vissan htt er Moringa risinn essar ttkvsl – svona aeins og baunagrasi „Ji og baunagrasi“. Allt tr er tt, ar me tali brkur og rtur, en laufin og frin eru algengasta neysluvaran.

Ef Moringa er bori saman[viii], gramm fyrir gramm, vi grnkl er tvisvar sinnum meira prtn v, sex sinnum meira jrn og 97 sinnum meira B-2 vtamn. Moringa er einnig a finna A-vtamn, C-vtamn, kalk, kaln og jrn, auk ess sem laufin eru srlega trefjark, sem gerir afurir eirra gar fyrir rveruflruna.

Auk ess a veita mikilvga nringu og virka sem nttrulyf, hafa frin af Moringa trnu veri notu olur og hvrur. Me Moringa frjunum er einnig hgt a hreinsa vatn[ix] dran og auveldan mta, en a er nokku sem arf a gera mrgum eim svum ar sem Moringa trn vaxa helst.

MORINGA ER AUVELT NOTKUN

Moringadufti m bta t bst ea blanda vi kalt vatn og drekka. Eins er hgt a gera sr Moringa-te me v a blanda duftinu saman vi heitt vatn, bta vi gri jurtamjlk og hrra me kanilstng. Hgt er a str v t chia-, kna- og hafragraut ea yfir salat og eggjakkur. Svo m bta v heimagera hrbita ea setja t braudeig.

Mynd: CanStockPhoto / bdspn

Heimildir:

[i] https://www.webmd.com/diabetes/default.htm

[ii] https://www.webmd.com/arthritis/about-inflammation

[iii] http://koreascience.or.kr/article/JAKO201435648479194.pdf

[iv] https://www.longevityinsiderhq.com/how-moringa-reduces-inflammation-and-soothes-joint-pain/71264

[v] https://www.medicalnewstoday.com/articles/319916#what-are-the-benefits

[vi] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4545797/

[vii] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4961408/

[viii] https://www.fastcompany.com/3050019/meet-moringa-the-african-superfood-thats-healthier-than-kale

[ix] https://news.psu.edu/story/358048/2015/06/09/research/researchers-study-inexpensive-process-clean-water-developing