Haraldur rn - haus
8. september 2010

Gnguskr

gonguskora er ftt mikilvgara gnguferum en gir gnguskr. Mikilvgt er a gnguskrsu af rttri str, passi vel ftinn, su vatnsheldir og gefi ngjanlegan stuning. a er heilmikil kvrun a kaupa sr gngusk dag enda geta eir kosta allt a 60.000 krnum. Margir hafa v fresta kaupum njum skm en ekki er rlegt a gera a framr hfi.

Skr hafa rast tluvert sustu rum og ratugum. Fyrstu skrnir sem g gekk voru ykkir og ungir en nr drepandi. dag eru flestir skr mun gilegri og lttari en mt eru eir oft ekki eins endingargir. a borgar sig til lengri tma a velja vandari sk fremur en dra sk. Aal atrii er a manni li vel sknum og eir uppfylli r arfir manns. Vermiinn einn og sr segir ekki alla sguna. Ftur flks eru mjg mismunandi og hver og einn verur a finna hva hentar best. a getur veri nokku erfitt enda getur stutt mtun verslun varlasagt til um hvernig manni lur ftunum eftir dagsgngu sknum. a hjlpar miki a f sk heimln og mta r og ni heima stofu.

mynd
30. aprl 2010

Mannbroddar

Mannbroddar eru nausynlegur bnaur flestum jklaferum og erfiari fjallgngum a vetri til. Margir hafa stigi sn fyrstu skref broddum hlum Hvannadalshnks og upplifa hversu gott grip eir veita snj og s. Gaddarnir eru flugbeittir og vissara a beita eim rtt. Ekki er mlt me a stga trnar feraflgunum ea krkja eim buxnasklmar. Slkt vill henda egar essi… Meira
mynd
12. aprl 2010

Gngustafir

Gngustafir ykja n sjlfsagur bnaur til fjalla. a eru ekki langt san eir fru a njta mikilla vinslda. egar g byrjai a stunda fjallgngur voru stafir aeins notair ef ski voru undir ftum. g var nokku lengi a taka stt en n skil g ekki vi mig kvenum fjallgngum. g nota gngustafi helst ar sem er nokkur bratti. Srstaklega kann g vel vi … Meira
mynd
9. aprl 2010

Garmin Oregon 550

A undanfrnu hef g veri a prfa ntt GPS, Garmin Oregon 550. Tki tilheyrir nrri kynsl tkja me snertiskj og fullt af mguleikum svo sem vegleisgn og mguleika a sj kort rvdd. tkinu er myndavl og hgt er a tengja plsmli vi a svo eitthva s nefnt. a fyrsta sem vekur athygli er hversu bjartur skjrinn er og auvelt a skoa landakorti tkinu. Njar skyggingar… Meira
mynd
6. aprl 2010

Svefnpokar

Eitt af v sem g kann best a meta af bnainum mnum er svefnpokinn. a er virkilega g tilfinning a skra hljan svefnpoka eftir gan dag fjllum. A vera kalt nttunni er hins vegar uppskrift a vanlan og tekur fljtt ngjuna r ferinni. Alltof algengt er a flk tali um kulda tilegum og forist r jafnvel af eim skum. a er alger arfi a lta sr vera… Meira
mynd
24. febrar 2010

GPS tki

  GPS-tki eru nausynlegur tbnaur llum fjallaferum ntmans. essi litlu undratki a vibttum tveimur litlum og frskum rafhlum koma veg fyrir allar villur. Hr ur fyrr gat maur fengi kvahnt magann ef a oka skall upp til fjalla en n getur maur slaka vissu ess a GPS-tki mun benda rtta lei. essi tknibylting hefur skapa ntt vandml: Hvernig… Meira