Haraldur rn - haus
20. jn 2010

Klnaur fjllum

Mt Blanc 2006 25

a er merkilegt hversu ltill munur er gnguklnai eftir rstum. Vi bum vi a slandi a urfa alltaf a vera vibin hvaa veri sem er, jafnt a sumri sem vetri. annig myndi g til dmis taka mjg svipaan fatna me mr gngufer a sumri Hornstrandir og vetrarfer Heiarhorn.

grunninn erum vi a tala um rj lg af klnai. Innst er nrfatnaur r ull ea vnduu gerviefni. Millilagi getur veri flspeysa og gngubuxur. Ysta lagi er skelin sem er vind- og vatnsheldur fatnaur r ndunarefni. raun er etta ekki mikill klnaur fyrir kalt veur en gngu verur mr nnast aldrei kalt essum fatna. vetrarferum tekur maur stundum ltta dnlpu me til a vera kvldin ea ef maur gerir r fyrir einhverri kyrrstu a ri. Fyrir sumargnguna er ullarnrfatnaurinn oft of heitur og btist v stuttermabolur og stuttbuxur vi fyrir gu dagana.

a er v merkilega auvelt a pakka fatnai fyrir gnguferir slandi. etta er grunninn alltaf sami fatnaurinn sem fer bakpokann.

mynd
10. jn 2010

Hlsri

a er mikilvgt a ganga sk til ur en lagt er lengri gngur. etta ekkja flestir. a er engin trygging a hafa gengi skna til. egar dagsgangan er lengri en tta tmar fer sviti a segja til sn og getur fturinn fari a nuddast. Fyrirbyggjandi agerir er v a eina sem blfur til a komast hj hlsrum gnguferum. g hef lengi tala fyrir v a gnguflk noti… Meira
mynd
28. aprl 2010

Drykkir og fjallgngur

fjallgngum verur lkaminn fyrir miklu vkvatapi. a fer mikil orka a ganga upp mti og vi a tapast vkvi me svita. Gngurnar geta oft veri langar. Til dmis tekur ganga Hvannadalshnk um 14 tma. eim tma brennir lkaminn mikilli orku og tapar miklum vkva. Vkvaskortur er mjg httulegur lkamanum og dregur mjg r orku. ess vegna er a eitt a mikilvgasta sem flk verur… Meira
3. aprl 2010

Hvenr er kominn tmi til a sna vi?

a arf ekki a stunda fjallgngur ea fjallaklifur lengi til a hafa stai frammi fyrir spurningunni um hvort rtt s a sna vi. etta er nefnilega spurning sem allir fjallamenn standa reglulega frammi fyrir. kvrunin getur vafist fyrir mnnum og erfitt a gera upp hugann hvort haldi skuli fram ea horfi fr. Stundum geta slkar hugleiingar… Meira
mynd
8. mars 2010

10 g r fyrir erfiari fjallgngur

Fyrir erfiari fjallgngur er algengt a flk veri stressa og fi kvahnt magann. etta er fullkomlega elilegt enda finna flestir fyrir essum einkennum. Einkum finnur flk fyrir essu sem er a takast vi strri skorun en a hefur gert ur. Eftir v sem ferunum fjlgar og reynslan eykst eflist sjlfstrausti og ngjan af fjallgngunni. Hr eru nokkur einfld r sem g hef fyrir … Meira
mynd
3. mars 2010

Listin a raa bakpoka

Hvernig a raa bakpoka? essa spurningu hef g oft fengi en oftast ori ftt um svr. g nefnilega aldrei velt essu miki fyrir mr. Oft hef g troi farangri mnum tilviljanakennt bakpokann n ess a skeyta um hvaa r hlutirnir koma. Me tmanum hef g komi mr upp einhvers konar afer sem er a mestu mevitu. Auvita skiptir a mli hvernig raa er bakpoka.… Meira
25. febrar 2010

Hvernig er best a fa sig?

Hvernig er best a fa sig fyrir lengri fjallgngur eins og Hvannadalshnk? Margir hafa velt essu fyrir sr. Svari er einfaldara en margur heldur. stuttu mli eru fjallgngur besta fingin fyrir fjallgngur. skilegt er a ganga reglulega fjll til a koma sr form. v lengra sem fingatmabili er v betra. riggja mnaa fingatmabil dugar flestum me gan alhlia grunn. eir sem… Meira