Haraldur rn - haus
28. aprl 2010

Drykkir og fjallgngur

Hvannadalshnukur fjallgngum verur lkaminn fyrir miklu vkvatapi. a fer mikil orka a ganga upp mti og vi a tapast vkvi me svita. Gngurnar geta oft veri langar. Til dmis tekur ganga Hvannadalshnk um 14 tma. eim tma brennir lkaminn mikilli orku og tapar miklum vkva.

Vkvaskortur er mjg httulegur lkamanum og dregur mjg r orku. ess vegna er a eitt a mikilvgasta sem flk verur a hafa huga fjallgngum er a drekka vel. Passa arf a drekka vel daginn fyrir gngu og rtt ur en lagt er af sta. annig er tryggt a lkaminn s ekki egar vkvaskorti vi upphaf gngunnar. San er mikilvgt a drekka reglulega alla gnguna, helst klukkutma fresti.

Hva arf a hafa mikinn vkva me sr lengri gngur eins og Hvannadalshnk? Reynslan snir a a getur veri nokku breytilegt hversu mikinn vkva flk arf slkri gngu. Almennt er mia vi 2 til 3 ltra mann. eir sem svitna miki og urfa almennt mikinn vkva gngu urfa a hafa me sr 3 ltra en eir sem svitna almennt lti og eru sparneytnir essum efnum geta komist af me 2 ltra. Til a vinna mti llu vkvatapinu yrfti raun a hafa meira me sr en flk oft erfitt me a innbyra meiri vkva en etta auk ess sem yngd bakpokans verur mikil ef meiri vkvi er hafur meferis.

a er trlega algengt a flk drekki lti skum ess a a vill ekki urfa a kasta af sr vatni gngunni. etta er mjg rangur hugsanahttur og raun strhttulegur. egar vkvaskorturinn er orinn mikill, httir lkaminn a starfa elilega og orkan hrynur. a ber v a bgja slkum hugsunum fr og hugsa vel um eigin heilsu me v a nra lkamann af vkva.

Hva a drekka? Drykkir geta bi veri heitir brsa og kaldir. Mr finnst gott a hafa 1 ltra af heitu brsa og 1 ltra af kldum drykkjum. Ef mjg heitt er veri hef g eingngu kalda drykki. Heitir drykkir geta til dmis veri kak ea te. Kaffi er hins vegar alls ekki gott og rlegg g fr v a hafa a meferis brsa. Kaldir drykkir geta til dmisveri vatn, orkudrykkir, vaxtasafi ogkkmjlk. Orkudrykkir eru mjg gir og hef g yfirleitt meferis.g vil ekki hafa meira en helminginn af vkvanum formi orkudrykkjaar sem eir fara ekki vel maga of miklum mli. getur veri gott a ynna orkudrykki nokku ar sem eir eru almennt arflega sterkir.