Haraldur Örn - haus
2. september 2010

Svipmyndir frá Afríku

IMG_2164Afríka lætur engan mann ósnortinn. Þegar maður hefur einu sinni heimsótt þessa heimsálfu þá togar hún alltaf í mann aftur. Hér hægra megin eru nokkrar myndir úr ferðum mínum til Kenýa og Tanzaníu sem alltaf er gaman að skoða.