Sigurur Erlingsson - haus
26. gst 2011

Njttu lfsins

gledin_1106156.jpg

Viltu vita hvernig tt a njta lfsins, me v a yfirstga hindrandi skoanir?

Skoanir okkar ea a sem vi trum mtar a hver vi erum.

a sem vi trum innra me okkur, verur a sem vi skpum kringum okkur. a er stundum sagt a okkar innri hugarheimur skapi ann ytri.

Ef vi hfum skoanir og tr sem styur vi okkur, sem eru samrmi vi drauma okkar og rr, eru meiri lkur v a okkur muni hljtast a sem vi viljum, n mikillar fyrirhafnar.

Hins vegar ef skoanir okkar og a sem vi trum er ekki a styja okkur, er andstu vi markmi okkar og drauma, erum vi me hindrandi hugsanir og tr. Vi takmrkum v mguleika okkar og skemmum fyrir okkur, annig a lkurnar a okkur hljtist a sem vi skjumst eftir minnka til muna. Eins og velgengnin s aldrei okkar megin.

Vi takmrkum mguleika okkar a f a sem vi rum og getum fengi.

Ef ig langar til a njta lfsins og lifa v lfi sem ig dreymir um, verur a greina essar takmarkandi hugsanir og skoanir sem eru undirmevitundinni, og breyta eim yfir hugsanir og skoanir sem eru a styja vi ig og a sem ig dreymir um.

Lausnin er a leggja af sta, stga fyrstu skrefin tt til ess sem ig dreymir um.

Til a byrja me er gott a taka eitthva srstakt fyrir og greina hvaa gildi a eru sem eru svona takmarkandi undirmevitundinni sambandi vi etta srstaka atrii. Vertu opinn og hreinskilinn og taktu san skorun um a breyta eim einni af annarri.

Stattu mti essum sjlfvirku neikvu skounum og hugsunum.

Tkum sem dmi me kaffidrykkju; hva gerist ef fr ekki fyrsta kaffibollann morgnana? Hva myndi gerast ef vaknar morgun og sta ess a rjka beint kaffivlina og f sr einn sterkan kaffibolla, fengir r strt glas af ferskum vaxtasafa?

Hvernig heldur a a myndi hafa hrif daginn?

Myndir vera taugastrekktur og skjlfa? Myndir segja: „O g arf alveg nausynlega ennan kaffibolla til a geta unni. g ver a f morgunkaffi! g einfaldlega get ekki byrja daginn n ess a f a."

Hva hefur gerst hr, ert binn a ba r til vana, trir a verir a f ennan kaffibolla morgnana til a geta byrja daginn rttum gr; me koffn sem orkugjafa.

skapair ennan vana a vera a f r kaffibolla morgnana. telur r tr um a verir a f hann. trir alvru a verir a f hann til a geta vakna og byrja daginn.

Til ess a geta noti lfsins num forsendum, verur a byrja me v a breyta essari rtnu, essum vana. verur a breyta undirmevitundinni essum hindrandi skounum varandi kaffi.

reynd arftu ekki essum kaffibolla a halda til a hlaa batterin fyrir daginn. heldur a urfir a, annig a ert binn a breyta essari ranghugmynd yfir tr.

Me v a breyta skounum num, v sem trir, getur raun breytt raunveruleikanum, lfinu nu.

Taktu fr tma til a skoa essar innri skoanir sem eru fastar undirmevitundinni og spuru sjlfan ig essarar tveggja spurninga: „ Hvers vegna tri g essu?" og san: „ Styur essi tr mig og hjlpar hn mr til ess a f a sem mig langar lfinu?"

N hefur tkifri v a breyta essum sjlfvirku neikvu hugsunum. Byrjau me v a htta neikvri hugsun.

a er str fangi v a breyta skounum og tr fr takmarkandi og hindrandi hugsunum uppbyggjandi og styjandi hugsanir.