Sigurur Erlingsson - haus
7. september 2011

Hamingja er kvrun

Velgengni og hamingja eru tilfinningar sem allar manneskjur jrinni r hjarta snu. En samt hamingjan1_1108482.jpgleita flest okkar af hamingjunni rngum stum, sem veldur okkur enn meiri vonbrigum og kvl.

a er vegna ess a vi erum a leita af hamingjunni fyrir utan okkur sjlf, eftir einhverjum hlut ea eftir v a einhver annar fri okkur hamingjuna.

Vi frum fr herberbergi til herbergis leit a demantshlsfestinni sem er utan um hlsin okkur.
Vi leitum a hamingjunni allstaar, en vi sjum aldrei hvar hn raunverulega er, sem er okkur sjlfum.

g held a vi getum ll samykkt a hamingjan kemur ekki fr veraldlegum hlutum, eins og a aka flottum bl ea a vera me mikils metinn titil. ( a svoleiis hlutir geti frt ngju inn lf okkar)

Hamingja veltur ekki ru flki, eins og hvort vi umgngumst mikilvgt flk ea ekki. A hafa elskandi og styjandi flk kringum sig, frir manni ngju og skemmtun.

Hamingjan veltur ekki v hva gerist, svo ef ert stanum, er a gott og ef fer er a lka gott.

Hamingju er ekki hgt a finna ytri heimi.

Aal fyrirstaa hamingjunnar er rng hugsun. Til dmis a halda a einhver ea eitthva fri manni hamingju.

Hvar finnur maur eiginlega hamingjuna? Httu a leita fyrir utan ig, eftir einhverju sem aeins finnst innra me r. Taktu kvrun um a vera hamingjusamur einstaklingur.

Segu upphtt:

Hamingjan veltur kvrun minni um a vera hamingjusamur einstaklingur.

Hugleiddu a, hefur einhvern tmann teki mevitaa kvrun um a vera hamingjusamur einstaklingur? g myndi giska a svari vri NEI.

Hr kemur kvei bo til n um a vera hamingjusamur einstaklingur!

Sameinum orku okkar fyrir hamingju.

Segu upphtt:

g , nafni itt, kve a vera hamingjusamur einstaklingur nna, rtt fyrir hvernig veri er, hvernig heimurinn er ea a sem gerist fyrir mig. g veit a a er rttur minn a vera hamingjusamur. g fylli lf mitt af jkvni og lsi allt innra me mr, g endurheimti hamingjuna og hamingjan endurheimtir mig. Svona einfalt er etta.

tt og birt samvinnu vi ThisIsMySuccess.com, me leyfi hfundar.