Hvernig eiga merkin saman?

Veldu stjörnumerki úr valgluggunum að neðan og smelltu svo á Birta.
og

hvernig eiga merkin saman

HRÚTURHRÚTUR og BOGMAÐURBOGMAÐUR
Bogmaður og Hrútur eiga margt sameiginlegt. Báðir eru heiðarlegir og hreinskiptnir, hafa gaman af íþróttum og eru gæddir mikilli athafnaþrá. Sambönd milli þeirra einkennast eflaust af háværum deilum og kappræðum um allt milli himins og jarðar, en báðir hafa gaman af slíku. Þessi tvö merki eiga einkar vel saman og öll sambönd þeirra á milli væru báðum til ánægju.