Föstudagur, 17. september 2021

Veröld/Fólk | mbl | 17.9 | 23:08

Hin umdeilda Jessica Batten trúlofuđ

Jessica Batten og núverandi unnusti hennar Benjamin McGrath.

Raunveruleikastjarnan Jessica Batten úr stefnumótaţáttunum Love Is Blind hefur nú trúlofast kćrasta sínum, lćkninum Benjamin McGrath. Batten kynntist lćkninum eftir ađ hún lauk ţátttöku sinni í ţáttaröđinni um blindar ástir. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 17.9 | 20:21

Sharon Osbourne sviptir hulunni af heimilisofbeldi

Osbourne-hjónin hafa yfirstigið marga erfiðleikana saman.

Sjónvarpsstjarnan, Sharon Osbourne, og eiginkona rokkarans Ozzy Osbourne, tjáđi sig nýveriđ um ofbeldiđ sem gekk á innan veggja heimilis ţeirra hjóna hér á árum áđur. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 17.9 | 15:10

Debbie Harry heiđursgestur á RIFF

Debbie Harry.

Debbie Harry ađalsönkona Blondie verđur heiđursgestur á RIFF í tilefni ţess ađ myndin Blondie: Ađ lifa í Havana verđur sýnd á hátíđinni. Myndin er sýnd í flokknum Tónlist í forgrunni. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 17.9 | 14:30

Móđir Depp hafnađi syni sínum

Johnny Depp.

Hollywood-leikarinn Johnny Depp fékk ekki ţann stuđning frá móđur sinni sem hann ţurfti ţegar hann var yngri. Móđir hans er jafnvel sögđ hafa hafnađ honum. Meira

Veröld/Fólk | Morgunblađiđ | 17.9 | 10:30

Jónas í sinfónískum útsetningum

Jónas Sig á tónleikum.

Jónas Sig. og hljómsveit koma fram međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands í Hofi annađ kvöld, 18. september og hefur tónskáldiđ og hljómsveitarstjórinn Ţórđur Magnússon unniđ međ Jónasi og hljómsveit ađ sinfónískum útsetningum á vel völdum lögum hans auk nýs efnis. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 17.9 | 10:15

Wendy Williams lögđ inn á sjúkrahús

Wendy Williams við Empire State bygginguna í New York.

Bandaríska sjónvarpskonan Wendy Williams var lögđ inn á sjúkrahús fyrr í vikunni vegna andlegra veikinda. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 17.9 | 7:23

Bandarískar verđlaunahátíđir fullar af hatri

Ed Sheeran á MTV VMA verðlaunahátíðinni á sunnudag.

Breski tónlistarmađurinn Ed Sheeran er ekki hrifinn af andrúmsloftinu sem myndast á verđlaunahátíđum í Bandaríkjunum. Í viđtali eftir MTV VMA verđlaunahátíđina síđustu viku sagđi hann ađ samkeppnin á hátíđunum vćri óheilbrigđ. Meiradhandler