Fimmtudagur, 16. september 2021

Veröld/Fólk | mbl | 16.9 | 20:20

Slitnađ upp úr vináttunni

Scott Disick og Kourtney Kardashian eru ekki lengur góðir vinir.

Raunveruleikastjörnurnar fyrrverandi Kourtney Kardashian og Scott Disick eru ekki lengur vinir. Samband ţeirra snýst eingöngu um börnin ţeirra ţrjú, Mason, Penelope og Reign. Pariđ fyrrverandi var ţekkt fyrir ađ halda góđu vinasambandi ţrátt fyrir ađ ástarsambandi ţeirra vćri lokiđ. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 16.9 | 18:25

Rćđur sér Hollywood lögfrćđing

Andrew prins ræður sér reynslumikinn lögfræðing.

Andrés prins hefur ráđiđ Hollywood lögfrćđinginn Andrew Brettler til ţess ađ verja sig gegn kćru Victoriu Giuffre. Valiđ ţykir sérstakt ţar sem prinsinn er ekki dćmigerđur skjólstćđingur Brettlers. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 16.9 | 15:45

Verkjađur eftir fall og frestar tónleikum

Elton John datt í lok sumarfrísins.

Tónlistarmađurinn Elton John hefur neyđst til ađ fresta lokatónleikaferđ sinn um Bretland eftir ađ hann datt illa. Í tilkynningu frá söngvaranum segir ađ hann hafi veriđ mjög verkjađur eftir falliđ og verkirnir versnađ. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 16.9 | 14:22

Forsíđa Time vekur furđu

Forsíða Time þykir ekki góð.

Forsíđa tímaritsins Time hefur vakiđ mikla athygli fyrir heldur sérstaka mynd af Harry og Meghan en ţau prýđa nú forsíđuna fyrir ađ lenda á lista yfir áhrifamesta fólkiđ áriđ 2021. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 16.9 | 11:15

Ţreyttur á skilnađarorđróminum

Tori Spelling ásamt eiginmanninum, Dean McDermott.

Leik­ar­inn Dean McDermott, eig­inmađur Bever­ly Hills 90210-stjörn­unn­ar Tori Spell­ing, er orđinn dauđţreyttur á sífelldum orđrómi um yfirvofandi skilnađ ţeirra. Meira

Veröld/Fólk | Morgunblađiđ | 16.9 | 10:17

Trier og Hansen heiđruđ á RIFF

Mia Hansen-Löve og Joachim Trier.

Tveir kvikmyndaleikstjórar munu hljóta heiđursverđlaun Alţjóđlegrar kvikmyndahátíđar í Reykjavík, RIFF, ţau Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen-Löve frá Frakklandi. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 16.9 | 7:43

Bynes ekki jafn heppin og Spears

Amanda Bynes mun ekki öðlast sjálfstæði sitt fyrr en í...

Leikkonan Amanda Bynes mun ekki öđlast sjálfstćđi fyrr en í fyrsta lagi í janúar áriđ 2023. Bynes hefur, líkt og tónlistarkonan Britney Spears, veriđ svipt sjálfrćđi sínu í mörg ár. Meiradhandler