Mánudagur, 20. september 2021

Erlent | AFP | 20.9 | 23:35

Framkvćmdi ţungunarrof ţrátt fyrir bann

Mótmælendur komu saman í Texas eftir að lögin tóku gildi,...

Lćknir í Texas hefur tilkynnt ađ hann hafi framiđ ţungunarrof á konu sem komin var meira en sex vikur á leiđ. Međ ţessu braut hann vísvitandi nýsamţykkt lög fylkisins, sem tóku gildi ţann 1. september og banna ţungunarrof eftir sjöttu viku međgöngu. Meira

Erlent | mbl | 20.9 | 23:10

Myndskeiđ: Gosiđ gleypir í sig byggđina

Mynd 1298363

Hraun heldur áfram ađ streyma upp úr sprungunni sem opnađist á eyjunni La Palma í gćr. Meira

Erlent | mbl | 20.9 | 20:30

Myndskeiđ: Nýtt gosop á La Palma

Íbúar hafa fest nýja gosopið á filmu.

Kvikan undir eyjunni La Palma hefur ţvingađ sér upp og myndađ nýtt gosop, töluvert neđar í hlíđinni og norđar. Meira

Erlent | mbl | 20.9 | 19:25

Húsleit hafin hjá kćrasta Petito

Lögregluyfirvöld í Florida leita hér á heimili Laundrie að...

Húsleit hófst í dag á heimili Brian Laundrie, kćrasta Gabrielle Petito. Í gćr fannst lík í skógi nálćgt tjaldsvćđi í Wyoming í Bandaríkjunum sem lögregla tilkynnti á blađamannafundi ađ búiđ vćri ađ bera kennsl á sem Gabrielle Petito. Krufning hefur ţó ekki fariđ fram. Meira

Erlent | AFP | 20.9 | 18:35

Bandaríkin tortryggja niđurstöđuna

Paul Rusesabagina var í dag dæmdur í 25 ára fangelsi, en...

Stjórnvöld Bandaríkjanna hafa lýst áhyggjum sínum af ţví ađ Paul Rusesabagina hafi ekki hlotiđ réttláta málsmeđferđ. Hann var í dag sakfelldur og dćmdur til 25 ára fangelsisvistar fyrir ađ standa ađ baki hryđjuverkum á árunum 2018 og 2019. Meira

Erlent | mbl | 20.9 | 16:43

Rusesabagina í 25 ára fangelsi

Rusesabagina er þekktur fyrir að hafa falið tútsa á hóteli...

Paul Rusesabagina hefur veriđ sakfelldur fyrir ađ standa ađ baki hryđjuverkasamtökum á árunum 2018 og 2019 og hlaut fyrir ţađ 25 ára fangelsisdóm. Hann er 67 ára gamall. Meira

Erlent | AFP | 20.9 | 14:35

Pfizer segir bóluefniđ öruggt fyrir ung börn

Lyfjarisarnir ætla að skila gögnum sínum til...

Pfizer og BioNTech gáfu í dag út ađ niđurstöđur rannsókna ţeirra sýna ađ bóluefni gegn Covid-19 sé öruggt og framkalli öfluga ónćmisvörn hjá börnum á aldrinum fimm til ellefu ára. Ţá gáfu ţau einnig út ađ ţau munu leita samţykkis eftirlitsađila fljótlega og sögđu ađ bóluefniđ yrđi gefiđ í vćgari skammti fyrir börn yngri en 12 ára. Meira

Erlent | mbl | 20.9 | 14:14

Hyggst leyfa Evrópubúum ađ ferđast til Bandaríkjanna

Joe Biden Bandaríkjaforseti.

Bólusettir farţegar frá Evrópu og Bretlandi mega ferđast til Bandaríkjanna frá og međ nóvember nćstkomandi. Meira

Erlent | mbl | 20.9 | 14:06

Náđu myndbandi af upphafi gossins

Fréttamaður RTVC bendir í átt að gosinu um leið og það hefst.

Sjónvarpsfréttamenn RTVC á eyjunni La Palma náđu ţví óvart á myndband í gćr ţegar eldgos hófst međ miklum látum á Kanaríeyjum. Á fréttamyndum má sjá hvernig ţykkur gosmökkur teygir sig til himins öllum ađ óvörum. Meira

Erlent | AFP | 20.9 | 11:20

Eyđileggingin er mikil og eykst hratt

Hrauná rennur til byggða á La Palma. Minnst 100 hús eru ónýt.

Um 100 heimili hafa nú orđiđ eldgosinu á La Palma ađ bráđ. Í morgun var gert ráđ fyrir ađ um 20 hús hafi eyđilagst og er ţví nokkuđ ljóst ađ eyđileggingarmáttur gossins sé mikill. Meira

Erlent | AFP | 20.9 | 11:03

Telja fanga hafa fengiđ byssusendingu međ dróna

Ítalskir lögreglumenn að störfum. Mynd úr safni.

Ítalskur fangi skaut á ađra fanga í gegnum rimla fangaklefa í öryggisfangelsi í gćr. Yfirvöld telja ađ dróni hafi flutt skotvopniđ inn fyrir múra fangelsisins. Meira

Erlent | AFP | 20.9 | 9:47

Heimili fólks hafa orđiđ gosinu ađ bráđ

Eldgosið er ansi nálægt íbúabyggð.

Um 100 íbúđarhús á La Palma hafa orđiđ eldgosi á eyjunni ađ bráđ. Hraun og aska spýtist í allar áttir, međal annars í átt ađ nćrliggjandi byggđ, og hraun rennur inn í íbúđahverfi og yfir malbikađa vegi. Meira

Erlent | AFP | 20.9 | 8:02

Átta skotnir til bana á háskólasvćđi

Borgin Perm í Rússlandi.

Átta eru látnir eftir ađ nemandi hóf skotárás í háskólasvćđi í rússnesku borginni Perm. Nokkrir til viđbótar sćrđust. Árásarmađurinn sćrđist einnig ţegar hann var handtekinn. Meira

Erlent | mbl | 20.9 | 7:01

Forsćtisráđherra Spánar kominn til La Palma

Eldgosið í fjallinu Cumbre Vieja er tilkomumikið.

Pedro Sanchez, forsćtisráđherra Spánar, er kominn til eyjunnar La Palma á Kanaríeyjum ţar sem eldgos braust út í gćr međ ţeim afleiđingum ađ um fimm ţúsund manns hafa yfirgefiđ heimili sín. Myndir hafa sýnt hraun renna niđur hlíđar eldfjallsins Cumbre Vieja og eyđileggja ţó nokkur hús. Meiradhandler