Sunnudagur, 24. mars 2024

Erlent | AFP | 24.3 | 22:20

Lögðu hald á heimagerðan þyrlubíl

Bræðurnir reyndu að umbreyta bílnum í eins konar þyrlu.

Lögreglan á Indlandi hefur lagt hald á heimagert tæki sem tveir bræður smíðuðu úr lítilli bifreið af gerðinni Suzuki. Tækinu var ætlað að virka eins og þyrla og hugðust þeir leigja fyrirbærið út í brúðkaupsveislur. Meira

Erlent | AFP | 24.3 | 21:13

Gæsluvarðhald í tvo mánuði vegna árásarinnar

Dalerdjon Barotovich Mirzoyev var í kvöld úrskurðaður í...

Rússneskur dómstóll hefur úrskurðað einn í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna hryðjuverkaárásarinnar í Crocus City-tónleikahúsinu í Moskvu. Meira

Erlent | mbl | 24.3 | 19:43

Fjórar konur létust í mannþröng

Ramadan-hátíð múslima stendur nú yfir.

Að minnsta kosti fjórar konur létust í troðningi þegar fjármunum var úthlutað í norðurhluta Nígeríu í dag, samkvæmt lögreglu þar í landi. Heimildir fréttaveitu AFP herma að mun fleiri hafi látist, að minnsta kosti 17 manns, þar á meðal börn. Meira

Erlent | AFP | 24.3 | 19:21

Selenskí tjáir sig um ásakanir Pútíns

Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti gagnrýnir rússnesk...

Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti sagði Vladimír Pútín Rússlandsforseta og aðra í Moskvu vera „úrþvætti“ fyrir að tengja hryðjuverkaárásina í Crocus City-tón­leika­höll­inni við Úkraínu í daglega ávarpi sínu. Meira

Erlent | mbl | 24.3 | 18:56

Dragi fram vanhæfni Rússlandsstjórnar

Hæg viðbrögð og hunsun rússneska stjórnvalda á aðvörunum...

Albert Jónsson, sérfræðingur í alþjóðamálum og fyrrverandi sendiherra Íslands í Rússlandi, segir vanhæfni rússneska stjórnkerfisins standa upp úr hvað varðar hryðjuverkaárásina í tónleikahöllinni Crocus City í Moskvu á föstudag. Að minnsta kosti 137 eru látnir eftir að fjórir menn hófu þar skothríð. Meira

Erlent | AFP | 24.3 | 17:11

Biður fyrir fórnarlömbum ódæðisins

Frans páfi í dag.

Frans páfi biður fyrir fórnarlömbum ódæðisins sem framið var í Crocus City-tónleikahöllinni í Moskvu á föstudag. Að minnsta kosti 137 eru látnir eftir að fjórir vopnaðir menn hófu þar skothríð. Meira

Erlent | AFP | 24.3 | 15:40

Fjórir áhorfendur létust

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Fjórir létust og sjö særðust þegar rallökumaður fór út af brautinni í kappakstri í Ungverjalandi. Meira

Erlent | AFP | 24.3 | 14:40

Tala látinna hækkar enn

Maður vottar fórnarlömbum árásarinnar virðingu sína í...

Alls hafa 137 fundist látnir eftir hryðjuverkaárás Ríkis íslams á Crocus City-tónleikahöllina í Moskvu í Rússlandi á föstudagskvöld. Vopn og skotfæri hafa fundist í rústum tónleikahallarinnar. Meira

Erlent | AFP | 24.3 | 12:25

„Löngu tímabært að þagga niður í byssunum“

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og...

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að Ísraelsher verði að fjarlægja hindranir svo að hægt sé að veita nauðsynlega aðstoð vegna yfirvofandi hungrusneyðar á Gasa. Meira

Erlent | mbl | 24.3 | 11:05

Vopn fundust á vettvangi

Lögreglan segir of snemmt að segja til um dánarorsök fólksins.

Lögreglan í Noregi rannsakar mál tveggja ungmenna og tveggja fullorðinna sem fundust látin í íbúð í bænum Ål í gærkvöldi. Vopn fundust á vettvangi. Meira

Erlent | mbl | 24.3 | 10:18

Feðgin talin látin eftir eldsvoða í Svíþjóð

Sænska lögreglan telur að það gæti tekið einhverja daga þar...

Tveggja barna og 35 ára föður þeirra er saknað eftir eldsvoða í húsi utan bæjarins Kilsmo í Svíþjóð. Óttast er að þau séu öll látin. Meira

Erlent | AFP | 24.3 | 7:30

Umfangsmiklar loftárásir í nótt

Frá Kænugarði í kjölfar flugskeytaárása á fimmtudag.

Rússar gerðu umfangsmiklar loftárásir á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, og Lvív-hérað í nótt. Hersveitir í Póllandi eru í viðbragðsstöðu eftir að lofthelgi landsins var rofin. Meira



dhandler