Laugardagur, 13. apríl 2024

Erlent | mbl | 13.4 | 23:58

Biden áréttar stuðning við Ísrael

Joe Biden er forseti Bandaríkjanna.

Fundur Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, með öryggisráði Bandaríkjanna er lokið. Enn hafa engin formleg viðbrögð borist frá Hvíta húsinu. Biden tilkynnti þó fyrir skömmu að stuðningur Bandaríkjamanna við Ísrael væri óskoraður. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 23:29

Telur árásina draga Bandaríkin inn í átökin

Cornicus telur að viðbrögð Ísraels muni ráðast af skaðanum...

Fyrrum talsmaður ísraelska hersins, Jonathan Conricus, segir loftárás á Ísrael vera þá fyrstu sem Íran stendur að frá eigin grundu. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 23:01

Hvellir og sprengjur heyrast í Ísrael

Járnskjöldurinn er sagður í fullri virkni.

Hvellir heyrast í Ísrael en IDF segir að Járnskjöldurinn (Iron Dome ) sé í fullri virkni þrátt fyrir tilraunir Hisbollah að veikja varnarkerfið með eldflaugarárásum. Meira

Erlent | AFP | 13.4 | 22:41

Fordæma yfirvofandi árás

Forsætisráðherra Bretlands Rishi Sunak hefur fordæmt...

Utanríkisráðherra Frakklands, Stephane Sejourne, hefur fordæmt yfirvofandi loftárás Írans á Ísrael. Eins hefur forsætisráðherra Bretlands, Rishi Sunak, fordæmt árásina og segir hana vera til þess fallinn auka óstöðugleika í Mið-Austurlöndum. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 22:27

Hisbollah tilkynnir flugskeytaárás á Ísrael

Hassan Nasrallah, leiðtogi Hisbollah-samtakanna.

Sérfræðingar Ísraelsmanna telja að árás Íran muni beinast að hernaðarskotmörkum. Ekki er talið að byggingar þar sem almennir borgarar hafi aðsetur verði skotmörk. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 22:05

Segjast gera árásir á lönd sem opna lofthelgi sína

Lofthelgi hefur verið lokað í Ísrael, Jórdaníu, Írak og Líbanon.

Lofthelgi Ísrael, Jórdaníu, Írak og Líbanon hefur verið lokað. Þetta kemur fram á Flightradar 24. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 21:46

Drónar og flugskeyti sögð koma frá öðrum þjóðum líka

USS Dwight D. Eisenhower er flugmóðuskip Bandaríkjamann á svæðinu.

Flugmóðurskip Bandaríkjanna er nærri Ísrael og er talið að Ísraelar muni óska eftir aðstoð þess við að verjast árásinni frá Íran. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 21:23

Hefndaraðgerð vegna árásar á sendiráð Írana

Íranski ríkismiðillinn tilkynnir landsmönnum um árás á Ísrael.

Ísraelsmenn undirbúa nú varnarkerfi sín vegna . Fram kemur á New York Times að Ísraelsmenn hyggist senda á loft flugskeyti til móts við dróna sem nú eru á leið til Ísreal. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 20:59

Segir að refsa verði Ísrael

Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans.

Æðsti leiðtogi Írans ,Ayatollah Ali Khamenei, hefur staðfest drónaársir Írans á Ísrael. Hann gaf út yfirlýsingu á X (áður Twitter) fyrir stuttu. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 20:33

Írönsk drónaárás á Ísrael yfirvofandi

Drónaáras hefur verið gerð á Ísrael.

Íranir hafa sent sprengjudróna til Ísrael að sögn yfirvalda í Ísrael. Ef rétt reynist er um að ræða mikla stigmögnun á átökunum undir botni Miðjarðarhafs. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 20:14

Skaut manninn og veitti svo hjartahnoð

Sex eru látnir og átta eru vistaðir á sjúkrahúsi eftir árásina.

Áströlsk lögreglukona er talin hafa unnið mikla hetjudáð þegar hún skaut mann til bana sem stakk fólk af handahófi í verslunarmiðstöð í Sydney. Meira

Erlent | AFP | 13.4 | 19:08

Loka skólum landsins eftir hótanir Íran

Maður dregur íranska fánann á stöng á nýju sendiráði Írans...

Ísrael mun loka skólum víðs vegar um landið eftir hótanir yfirvalda í Íran að þau myndu hefna loftárásina sem hæfði sendiráð þeirra í Damaskus þann 1. apríl. Meira

Erlent | AFP | 13.4 | 17:45

Var líklegast sama um hvern hann stakk

Að minnsta kosti sex manns eru látnir, en níu voru stungnir.

„Það bendir ekkert til þess að einhver hafi verið skotmark, en það gæti breyst,“ segir Karen Webb, lögreglustjóri í New South Wales, um stunguárásina í Westfield-verslunarmiðstöðinni í áströlsku borginni Sydney. Meira

Erlent | AFP | 13.4 | 17:36

Bandaríkjamenn bregðast við sjóráninu

Stjórnvöld í Bandaríkjunum kalla eftir því að Íranir láti...

Stjórnvöld í Bandaríkjunum kalla eftir því að Íranar láti laust flutningaskip sem þeir tóku á sitt vald fyrr í dag. Meira

Erlent | AFP | 13.4 | 15:58

Byltingavörðurinn tók yfir flutningaskip

Íranski byltingavörðurinn tók yfir flutningaskip fyrr í dag.

Íranski byltingavörðurinn tók stjórn á flutningaskipi sem þeir segja tengjast „Síonistastjórninni“ (Ísrael) fyrr í dag nærri Hormuz-sundi. 25 skipverjar eru um borð í skipinu sem er nú verið að sigla inn á íranskt yfirráðasvæði. Meira

Erlent | AFP | 13.4 | 15:36

14 ára drengur fannst myrtur

Mynd 1484382

Benjamin Achmeir, 14 ára gamall Ísraeli, hefur verið leitað síðan í gær en fannst í dag myrtur á Vesturbakkanum. Hvarf hans olli mikilli reiði meðal Ísraelsmanna og gerðu sumir landnemar árás á palestínskt þorp í kjölfar fregna um hvarf hans. Meira

Erlent | AFP | 13.4 | 12:07

Níu mánaða barn særðist í árásinni – Sex látnir

Vopnaðir lögreglumenn fyrir utan verslunarmiðstöðina...

Lögreglan í Ástralíu segir að níu mánaða barn sé meðal særðra í stunguárásinni sem varð í verslunarmiðstöð í áströlsku borginni Syndey í dag. Að minnsta kosti sex manns eru látnir. Meira

Erlent | mbl | 13.4 | 8:55

Fimm látnir eftir árás í verslunarmiðstöð í Sydney

Vopnaðir lögreglumenn fyrir utan verslunarmiðstöðina...

Að minnsta kosti fimm manns hafa látið lífið eftir stunguárás í verslunarmiðstöð í Sydney í Ástralíu rétt fyrir klukkan 16 síðdegis að staðartíma, eða klukkan 6 í morgun að íslenskum tíma. Meira



dhandler