Föstudagur, 17. september 2021

Erlent | mbl | 17.9 | 23:32

Verja stćrstu tré heims í eldvarnarteppum

Slökkviliðsmenn vinna að því að verja þjóðgarðinn.

Stćrstu tré heimsins, sem eru í Kaliforníu í Bandaríkjunum, voru vafin í dag í eldvarnarteppi til ţess ađ verja ţau gegn gróđureldum sem geisa á svćđinu. Meira

Erlent | mbl | 17.9 | 23:13

Einfalda litakóđunarkerfi Englands

Með nýju reglunum þarf fullbólusett fólk sem er að koma til...

Frá og međ 4. október verđur litakerfi Englands, sem flokkar lönd eftir hver smittíđni ţeirra er, einfaldađ. Einungis verđur rauđur listi en nú er einnig í gildi grćnn og appelsínugulur listi. Meira

Erlent | mbl | 17.9 | 20:50

Frakkar reiđir og kalla sendiherra sína heim

Jean-Yves Le Drian utanríkisráðherra Frakka lýsti hinum...

Ríkisstjórn Frakklands hefur gefiđ út ađ hún muni kalla sendiherra sína heim frá Bandaríkjunum og Ástralíu til ţess ađ mótmćla Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 20:28

Varnarmálaráđherra biđst afsökunar á drónaárás

Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna.

Lloyd Austin, varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, hefur beđist afsökunar á drónaárás sem Bandaríkjamenn gerđu í Kabúl í Afganistan 29. ágúst. Tíu almennir borgarar létust í árásinni. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 16:40

Erfđaskráin gerđ opinber eftir 90 ár

Filippus prins, hertogi af Edinborg, lést í apríl.

Dómari hjá hćstarétti Bretlands hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ erfđaskrá Filippusar prins verđur ekki gerđ opinber almenningi fyrr en ađ 90 árum liđnum til ţess a verja „reisn og stöđu“ prinsins. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 15:52

Amal Clooney ráđleggur Alţjóđaglćpadómstólnum

Amal Clooney.

Saksóknari hjá Alţjóđaglćpadómstólnum hefur skipađ mannréttindalögmanninn Amal Clooney sérstakan ráđgjafa vegna deilnanna í Darfúr í Súdan. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 15:12

Búast viđ mótmćlum og ofbeldi á morgun

Lögreglumenn fyrir utan þinghúsið í Washington D.C. Myndin...

Mikill viđbúnađur er í Washington, höfuđborg Bandaríkjanna, ţar sem stuđningsmenn Donald Trump, fyrrverandi forseta landsins, hyggjast koma saman til samstöđufundar á morgun til stuđnings ţeirra sem réđust inn í bandaríska ţinghúsiđ 6. janúar síđastliđinn. Meira

Erlent | mbl | 17.9 | 14:20

Tuttugu ţúsund skjálftar á tćpri viku

Frá La Palma. Þar hefur ekki gosið frá árinu 1971.

Nćrri tuttugu og eitt ţúsund skjálftar hafa mćlst á tćpri viku, undir eldfjallahryggnum Cumbre Vieja á eyjunni La Palma sem tilheyrir Kanaríeyjunum. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 14:12

Fyrstu réttarhöldin vegna veirusmita í Ischgl

Fjölmiðlum gafst færi á myndatökum áður en fyrirtakan hófst.

Fyrsta einkamáliđ á hendur yfirvöldum í Tírol í Austurríki, ţar sem ţau eru sökuđ um ađ hafa ekki brugđist nógu hratt viđ útbreiđslu kórónuveirunnar snemma á síđasta ári, var tekiđ fyrir í dómstól í höfuđborginni Vín í dag. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 13:14

Skilađi sér 37 árum síđar

Flöskyskeytið fannst á strönd í Hawaii.

Flöskuskeyti sem var sent af stađ fyrir 37 árum af japönskum skólakrökkum, fann loks leiđ sína aftur ađ ţurru landi ţegar ţađ rak á strendur Hawaii, í miđju Kyrrahafi, um sex ţúsund kílómetrum frá upphaflegri stađsetningu sinni. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 11:45

Sex mánuđir fyrir „Covid“-hósta

Breska lögreglan handtók manninn.

Mađur sem hóstađi á breskan lögregluţjón og hótađi ţví ađ smita hann af kórónuveirunni hefur veriđ dćmdur í sex mánađa fangelsi. Meira

Erlent | mbl | 17.9 | 8:55

Ţúsundir safnast saman undir brú

Flóttamenn frá Haítí og fleiri löndum á gangi í Panama.

Um tíu ţúsund flóttamenn hafa safnast saman undir brú viđ landamćri Bandaríkjanna og Mexíkó síđustu daga. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 7:25

Kínverskir geimfarar lentu heilir á húfi

Geimfararnir þrír áður en þeir lögðu af stað út í geim.

Ţrír kínverskir geimfarar lentu á jörđu niđri snemma í morgun eftir 90 daga leiđangur. Meiradhandler