Fimmtudagur, 21. mars 2024

Erlent | mbl | 21.3 | 19:02

Tveimur vélum snúið til Kastrup vegna sprengjuhótana

Hótunin beindist að vél Norwegian Air annars vegar og...

Tvær flugvélar á leið frá Danmörku til Noregs þurftu að snúa við í miðju flugi og stefna aftur til Kaupmannahafnar vegna sprengjuhótana. Meira

Erlent | AFP | 21.3 | 13:10

Fyrsti svarti maðurinn sem kjörinn er leiðtogi Wales

Vaughan Gething er fyrsti leiðtogi Wales til að vera...

Vaughan Gething varð fyrsti svarti maðurinn til þess að verða kjörinn leiðtogi Wales. Var hann kjörinn forsætisráðherra landsins á sjálfstjórnarþingi þess í dag. Meira

Erlent | mbl | 21.3 | 10:16

„Byssa sem er miðað að höfði Bandaríkjamanna“

Þingmenn öldungadeildarinnar meta nú hvort að þeir muni...

Háttsettir embættismenn frá bandarísku alríkislögreglunni (FBI), dómsmálaráðuneytinu og skrifstofu leyniþjónustustjóra héldu í gær lokaðan trúnaðarfund fyrir meðlimi í leyniþjónustu- og viðskiptanefnd öldungadeildarinnar. Meira

Erlent | AFP | 21.3 | 9:39

Biður um loftvarnakerfi eftir árás á Kænugarð

Selenskí Úkraínuforseti.

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hefur hvatt Vesturlönd til að útvega landinu loftvarnakerfi eftir að 17 særðust í flugskeytaárás Rússa á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, og nágrenni í nótt. Meira

Erlent | AFP | 21.3 | 8:38

Segjast hafa fellt 140 á svæði Al-Shifa

Al-Shifa er stærsta sjúkrahúsið á Gasasvæðinu.

Yfir 140 vígamenn hafa verið felldir í fjögurra daga átökum sem hafa staðið yfir í og í kringum stærsta sjúkrahús Gasasvæðisins þar sem hernaðaraðgerð Ísraels stendur enn yfir. Meira

Erlent | AFP | 21.3 | 7:02

Tillaga um tafarlaust vopnahlé

Blinken ásamt prinsinum Faisal bin Farhan,...

Bandaríkin hafa lagt fram drög að ályktun hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar sem farið er fram á „tafarlaust vopnahlé í tengslum við lausn gísla” á Gasasvæðinu. Meira



dhandler