Þriðjudagur, 23. apríl 2024

Innlent | mbl | 23.4 | 23:42

Vorveður næstu daga en svo breytist veðrið

Það kólnar aðeins á landinu um helgina. Spákort Veðurstofu...

Afskaplega rólegt veður er fram undan. Skýjað með köflum, úrkomulaust nokkurn veginn á öllu landinu og hægur vindur verður næstu daga. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 23:12

Dapurlegur vitnisburður um áhugaleysi ríkisstjórnarinnar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lagði fram tillöguna á...

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að fækka ráðherranefndum og munu því sérstakar ráðherranefndir um íslenska tungu, jafnréttismál og málefni innflytjenda og flóttafólks ekki vera starfandi. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 23:04

Helgi Áss með vinningsforskot

Helgi Áss og Héðinn Steingrímsson.

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson er í vænlegri stöðu eftir sjöundu umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag í Mosfellsbæ. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 22:09

Gengur Hvalfjörð óvart með 210 kíló fyrir Píeta

Bergur með sleðann, en í ljós kom að sleðinn sjálfur vegur...

„Besti vinur minn missti mömmu sína fyrir að verða einu og hálfu ári síðan. Hún var búin að glíma mikið við andleg veikindi og mig langaði fyrst og fremst að heiðra minningu hennar með þessu og í gegnum Píeta.“ Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 21:41

Tók nektarmyndir af manni í sturtuklefa

Maðurinn var dæmdur fyrir að mynda annan mann þar sem hann...

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm yfir karlmanni í síðustu viku fyrir að brjóta gegn kynferðislegri friðhelgi annars karlmanns með því að mynda hann án samþykkis hans og vitneskju, þar sem hann baðaði sig í sturtuklefa í búningsaðstöðu. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 21:09

Höfða mál gegn ríkinu vegna Hvammsvirkjunar

Ellefu landeigendur freista þess að fella úr gildi leyfi...

Ellefu landeigendur við bakka Þjórsár hafa höfðað mál gegn íslenska ríkinu og Landsvirkjun og freista þess nú að fá felld úr gildi með dómi, leyfi sem Fiskistofa veitti árið 2022, og heimild Umhverfisstofnunar fyrir Hvammsvirkjun frá því fyrr í þessum mánuði. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 20:59

Hefur ekki leyft sprelligosanum að skínaMyndskeið

Fréttamynd

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir grínarann sem Jón Gnarr hefur að geyma ekki hafa skinið í gegn það sem af er kosningabaráttunni. Það kunni að skýra að fylgi hans hafi dalað örlítið milli vikna. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 20:55

Sýna þróun allra skoðanakannana

Mælaborðið sýnir niðurstöður úr könnunum sem gerðar hafa...

Nú er hægt að nálgast niðurstöður skoðanakannana sem hafa verið gerðar vegna komandi forsetakosninga á einu mælaborði. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 19:43

Verður forsetaframbjóðandi í nágrenni við þig?

Það er nóg um að vera hjá frambjóðendum á fimmtudaginn.

Kosningabaráttan er komin á flug og á sumardaginn fyrsta á fimmtudag verða frambjóðendur á víð og dreif að hitta kjósendur. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 18:25

„Þetta náttúrulega endar með ósköpum“

Eiríkur Rögnvaldsson er prófessor emeritus og kallar sig...

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus gerir fjármálaáætlun stjórnvalda að umtalsefni og ræðir sjónarmið sín um fjárveitingar til íslenskukennslu við mbl.is. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 18:08

Móðirin ákærð fyrir manndráp og tilraun til manndráps

Konan sem er í haldi í tengslum við andlát sex ára drengs á...

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur móður sem grunuð er um að hafa orðið sex ára syni sínum að bana á Ný­býla­vegi. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 17:35

Segir skýrsluna merki um vanþekkingu á rekstri BÍ

Hjálmar Jónsson, fyrrverandi formaður Blaðamannafélags Íslands.

Hjálm­ar Jóns­son, fyrr­verandi fram­kvæmda­stjóri Blaðamanna­fé­lags Íslands, segir skýrslu KPMG fyrir hönd Blaðamannafélagsins vera aðför að æru sinni beint og milliliðalaust. Frekar ætti að skoða hversu mikið hann hafi sparað félaginu í útgjöld. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 17:14

Dómur í Bátavogsmálinu gæti orðið fjölskipaður

Dagbjört er grunuð um að hafa orðið sambýlismanni sínum að...

Til skoðunar er að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur verði fjölskipaður með sérfróðum meðdómsmönnum í þinghaldi hins svokallaða Bátavogsmáls. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 16:38

Vonbrigði fyrir Katrínu?Myndskeið

Fréttamynd

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segist vel geta ímyndað sér að það séu ákveðin vonbrigði fyrir Katrínu Jakobsdóttur, forsetaframbjóðanda og fyrrverandi forsætisráðherra, að mælast ekki með meira fylgi en raun ber vitni. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 16:03

Bifreið ekið á skrifstofu Útlendingastofnunar

Rúðan brotnaði og ofnlögn fór í sundur.

Bifreið var ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunar á Dalvegi um klukkan hálffjögur. Einn hefur verið fluttur á slysadeild með áverka. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 14:48

Katrín með mesta fylgið en Halla hástökkvarinn

Katrín og Baldur eru nokkuð afgerandi með mest fylgið en...

Katrín Jakobsdóttir mælist með mest fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en Baldur Þórhallsson fylgir fast á hæla hennar. Halla Hrund Logadóttir er hástökkvari könnunarinnar. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 14:40

„Við tölum ekki nógu mikið um hákarla“

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar.

„Virðulegi forseti. Við tölum ekki nógu mikið um hákarla í þessum sal,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sem gerði gerði starfsemi smálánafyrirtækja að umfjöllunarefni á þingfundi í dag. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 13:42

Duster-bifreiðin farin úr hrauninu

Dacia Duster-bifreið úti í hrauni við gosstöðvarnar.

Það að ferðamenn reyni að komast of nálægt gosstöðvum við Sundhnúkagíga er vandamál sem hefur einnig komið upp fyrri eldgosum á Reykjanesskaga. Ekki hefur þó þurft að kalla til björgunarsveitir í tengslum við núverandi gos, en athygli vakti þó á dögunum að reynt var að aka Dacia Duster-bifreið utanvegar við leiðigarð á svæðinu. Sú bifreið er þó farin núna. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 13:37

Ris Höllu Hrundar breytir myndinniMyndskeið

Mynd 1486331

Kapphlaupið um embætti forseta Íslands er nú á milli fjögurra frambjóðenda, að mati Eiríks Bergmanns, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Jón Gnarr mælast með mest fylgi í fylgiskönnun Prósents sem birtist í blaðinu í gær. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 13:17

Karlmaðurinn sá eini með stöðu sakbornings

Lögreglu barst útkall aðfaranótt mánudags.

Einn sakborningur er í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að andláti konu í fjölbýlishúsi á Akureyri, að sögn Skarphéðins Aðalsteinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 12:49

Meirihluti þekkir dæmi um spillingu

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir.

Meirihluti starfsfólks sveitarfélaga sem að skipulagsmálum vinnur sem og meirihluti skipulagsráðgjafa þekkir dæmi þess að spilling hafi haft áhrif á skipulagsákvarðanir sveitarfélaga. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 12:39

Áslaug skipuð rektor Háskólans á Akureyri

Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir.

Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri frá og með 1. júlí. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 12:31

Kjaradeilu vísað til ríkissáttasemjara

Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis.

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og samninganefnd þess ákvað á fundi sínum í dag að vísa viðræðum um endurnýjun kjarasamninga Sameykis og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs til ríkissáttasemjara. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 12:12

Meirihluti landsins enn snævi þakinn

Gervitunglamynd af Íslandi frá því í gær.

Nær heiðskírt var yfir landinu í gær og fyrir vikið tókst gervitungli bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA að fanga skýra mynd af landinu utan úr geimnum. Meira

Innlent | mbl | 23.4 | 11:49

Tvær rannsóknir auka álagið

Innlent | mbl | 23.4 | 11:20

Hressir krakkar mættu í Hörpu

Innlent | mbl | 23.4 | 10:52

Hrint í jörðina og höfuðkúpubrotnaði

Innlent | mbl | 23.4 | 10:13

Þuríður endurkjörin formaður

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 9:34

Stjórn stígi tafarlaust til hliðar

Innlent | mbl | 23.4 | 8:55

Sádar heiðruðu félag fanga á Íslandi

Innlent | mbl | 23.4 | 7:45

Biðst afsökunar með heilsíðuauglýsingu

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 7:27

Andlát: Björn Theodór Líndal

Innlent | mbl | 23.4 | 6:22

Rafmagnið aftur komið á

Innlent | mbl | 23.4 | 6:14

Áfram verður léttskýjað

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 6:00

Mest spennandi kosningar í áratugi

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 6:00

Átta morðmál á aðeins tólf mánuðum

Innlent | Morgunblaðið | 23.4 | 6:00

Búið að bólusetja börn alla helgina



dhandler