Sunnudagur, 19. september 2021

Innlent | mbl | 19.9 | 23:38

Endurnýja ekki samninga um hjólhýsasvćđiđ

Um 200 lóðir eru leigðar út í hjólhýsabyggðinni á...

Sveitastjórn Bláskógabyggđar hefur hafnađ beiđni Samhjóls um endurskođun ákvörđunar um ađ loka hjólhýsasvćđisins á Laugarvatni. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 23:28

Vildu koma skilabođunum „vertu glađur“ um borgina

Aftan á bolunum sem Fannar og fjölskylda létu prenta á...

Fannar Guđmundsson, fađir Theodórs Mána sem fćddist međ afar sjaldgćfan erfđasjúkdóm, hljóp maraţon í gćr á eins árs afmćlisdegi sonarins. Hann safnađi rúmum ţremur milljónum króna í áheitasöfnun sinni fyrir Barnaspítala hringsins. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 23:03

HÍ skiptir um merki

„Litur HÍ er blár og í anda stefnunnar nýju um opinn...

Háskóli Íslands hefur breytt um merki í tilefni af afmćli skólans, en 110 ár eru liđin frá stofnun Háskólans. Hiđ kunnuglega andlit mennta- og viskugyđjunnar Pallas Aţenu verđur enn í merkinu. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 21:41

Fađir drengsins sendir frá sér yfirlýsingu

Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV og Jón Ósmann, faðir drengsins.

Fađir drengs sem Jakob Frímann Magnússon er sakađur um ađ hafa reynt ađ koma úr landi međ liprunarbréfi utanríkisráđuneytisins gagnrýnir fréttaflutning DV. Hann segir fréttaflutninginn ekki hjálpa syni sínum ađ láta sár sín gróa. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 20:21

Rćkta ávexti rétt hjá gosinu á La Palma

Guðrún Agla Egilsdóttir og Hafsteinn Helgi Halldórsson eiga...

Um tíma voru stćrstu skjálftarnir ađ mćlast beint undir húsi Hafsteins Helga Halldórssonar og Guđrúnar Öglu Egilsdóttur, á eyjunni La Palma. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 19:19

Vilja vinda ofan af skađa nýfrjálshyggjunnar

Gunnar Smári formaður Sósíalistaflokksins á þingi Sósíalista í dag.

Kosningastefnuskrá Sósíalistaflokksins var afgreidd í dag á Sósíalistaţingi sem var haldiđ í Tjarnabíói. Kosningastefnuskráin var afgreidd undir kjörorđinu „Stórkostlegt samfélag“ og byggir stefnan á einstöku tćkifćri Íslendinga til ţess ađ byggja upp réttlátt, öruggt of öflugt samfélag byggt á jöfnuđi og samkennd. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 18:54

Icelandair fylgist grannt međ ţróun gossins

Icelandair er með regluleg flug til Tenerife, en næsta flug...

Eldgosiđ á eyj­unni La Palma hefur ekki áhrif á flugáćtlun Icelandair eins og stendur. „Viđ erum ekki međ beint flug til Kanarí (Gran Canaria) fyrr en leiguflug, seinni partinn í október,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 17:15

Áćtla ađ ráđstöfunartekjur heimilanna muni aukast

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, ásamt...

Međ ţví ađ tengja krónuna viđ evru áćtlar Viđreisn ađ ráđstöfunartekjur heimilanna muni aukast um 72 ţúsund krónur á mánuđi eđa 900 ţúsund krónur á ári, enda muni vextir, vöruverđ og ţjónustukostnađur lćkka. Miđast ţetta viđ par međ tvö börn, sem skuldar 31 milljón króna. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 13:55

Viđreisn kynnir fjármögnun loforđa sinna

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og...

Viđreisn kynnir kosningaáherslur sína á blađamannafundi í höfuđstöđvum flokksins ađ Síđumúla í Reykjavík klukkan 14. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 12:45

Drífa og Halldór um víđan völl í dag

Halldór Benjamín Þorbergsson og Drífa Snædal.

Drífa Snćdal forseti ASÍ og Halldór Benjamín Ţorbergsson framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins rćddu framtíđ heilbrigđisţjónustu og komandi kosningar bćđi á Sprengisandi og í Silfrinu í dag. Meira

Innlent | Sunnudagsblađ | 19.9 | 12:42

Talibanabragur á mörgu hjá Lúther

Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ.

„Ţađ er talibanabragur á mörgu hjá Lúther og óhćtt ađ fullyrđa ađ hann standi talibönum í Afganistan nćr en almenningi á Íslandi,“ segir Ásmundur Stefánsson, fyrrverandi froseti ASÍ, en hann hefur ţýtt bókina Sjö gođsagnir um Lúther. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 11:25

Björguđu hreindýri sem flćkti sig í girđingu

Tarfurinn var illa flæktur í gamalli rafnmagnsgirðingu, sem...

Björgunarsveitin Vopni á Vopnafirđi bjargađi hreindýratarfi úr hremmingum snemma í morgun, eftir ađ útkall barst um ađ hann hafi fest sig í girđingu. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 11:06

Óróinn minnkar óvenjulega hćgt

Eldgosið í Geldingadölum heldur áfram að koma á óvart.

Órói viđ gosstöđvarnar í Geldingadölum hefur minnkađ hćgt og rólega síđastliđinn sólarhring eftir ađ hafa veriđ nokkuđ mikill örfáa daga á undan. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 19.9 | 10:27

Er einhver ţörf á listabókstöfum?

Listabókstafir eru áberandi í kosningabaráttum á Íslandi....

Ţví er tekiđ sem sjálfgefnu hér á landi ađ frambođ til Alţingis eđa sveitarstjórna ţurfi ađ fá úthlutađan listabókstaf og frambođslistar séu rćkilega merktir umrćddum bókstaf. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 10:26

Segir nćstu afbrigđi munu verđa skárri en Delta

Kári Stefánsson segir að í næsta heimsfaraldri muni öll...

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfđagreiningar, bindur vonir viđ betri bóluefni til ţess ađ kveđa faraldurinn í kútinn. Hann heldur ţví auk ţess fram ađ afbrigđin verđi ekki verri en Delta-afbrigđiđ. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 9:21

Von á lćgđ í kvöld á Suđur- og Vesturlandi

Búast má við lægð á suðvestanverðu landinu í dag.

Í kvöld er von á ađ lćgđ gangi yfir landiđ međ vaxandi suđaustanátt á Suđur- og Vesturlandi. Skilin fćrast síđan norđur yfir landiđ í nótt međ tilheyrandi úrkomu í öllum landshlutum. Meira

Innlent | mbl | 19.9 | 9:15

Mađur reyndi ađ komast inn í vitlaust hús

Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu.

Lögregla hafđi afskipti af manni í gćrkvöld sem var mjög ölvađur og hafđi fariđ húsavillt. Hann stóđ viđ vitlaust hús og barđi ţađ ađ utan og reyndi ađ komast inn. Hann var ađ fyrstu fluttur á lögreglustöđ ţar sem hans rétta heimilafangs fannst og var honum ţví ekiđ ţangađ. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 19.9 | 9:04

Hálft ár frá upphafi jarđeldanna í Geldingadölum

Gosið í Geldingadölum er í ætt við eldri gos á...

Sex mánuđir eru í dag frá ţví ađ eldgosiđ í Geldingadölum hófst ađ kvöldi 19. mars. Ţađ eru 185 dagar ađ báđum dögum međtöldum og gosiđ ţađ lengsta á ţessari öld. Meiradhandler