Mánudagur, 15. apríl 2024

Innlent | mbl | 15.4 | 23:59

„Ef það er einhver einn lærdómur...“Myndskeið

Fréttamynd

„Ég er búinn að vera mjög skýr með mína pólitísku sýn á þetta mál – að það sé rangt að ríkið sé að auka umsvif sín á fjármálamarkaði,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í Dagmálum á mbl.is og bætti því við að hann hefði hins vegar unnið ötullega að því að draga úr umsvifum ríkisins á fjármálamarkaði. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 22:56

Breytingar á starfsáætlun Alþingis

Birgir Ármannsson, forseti Alþingis.

Forseti Alþingis hefur í samráði við forsætisnefnd og formenn þingflokka ákveðið að þingfundir verðá fimmtudag og föstudag en samkvæmt starfsáætlun áttu báðir dagarnir að vera nefndadagar. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 22:55

Skila lyklum til eigenda fasteigna

Frá Grindavík.

Eftirlit með hitaveitulögnum mun framvegis vera í höndum eigenda fasteigna Grindavíkurbæjar, komi til rýminga vegna jarðhræringa eða eldgosa. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 21:49

Gleymir seint deginum sem skriðurnar féllu

Framhús var reist á Seyðisfirði árið 1907 en eyðilagðist í...

„Ég á mjög auðvelt með að detta inn í þennan dag eins og hann hafi gerst í gær, en á sama tíma líður mér eins og það sé óralangt síðan. Þetta er skrítin tilfinning stundum.“ Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 21:16

Góð staða Mosfellsbæjar

Mosfellsbær er sjöunda fjölmennasta sveitarfélag landsins.

341 milljón króna afgangur varð af rekstri Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 en ársreikningur sveitafélagsins var lagður fram á fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar í dag. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 20:29

Höfnuðu kröfu um að landsréttardómari víki

Hæstiréttur.

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar þar sem var hafnað kröfu um að landsréttadómarinn Símon Sigvaldason víki í máli sem þrotabú Karls Wernerssonar höfðaði á hendur Jóni Hilmari Karlssyni, sem er sonur Karls. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 20:14

Bjartsýnn á að breytingar nái í gegn

Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

„Við myndun þessarar ríkisstjórnar tók hæstvirtur forsætisráðherra ítrekað fram að hún myndi ekki hvað síst snúast um þrjú mál sem væru útlendingamál, orkumál og efnahagsmálin.“ Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 18:54

Lögreglan leitar að Davit Tsignadze

Davit Tsignadze.

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir að ná tali af Davit Tsignadze, en síðast sást til hans við Flugstöð Leifs Eiríkssonar þann 10. mars síðastliðinn. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 18:27

„Hefur smám saman verið að lagast“

„Við viljum trúa því að til lengdar verði mynstrið...

Kristófer Oliversson, formaður FHG - Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, segir bókunarstöðuna fram undan góða þrátt fyrir jarðelda á Reykjanesskaga. Hann segir samt margt standa vexti greinarinnar fyrir þrifum. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 18:25

Ný stjórn RÚV kjörin í dag

Í dag fór fram kosning í stjórn RÚV.

Í dag fór fram á Alþingi kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 18:05

Þessi kosningabarátta „allt öðruvísi“

Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi segir baráttuna...

„Ég er nú eiginlega að hefja mína formlegu kosningabaráttu í dag,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 18:02

78% óánægðir með nýja forsætisráðherrann

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra.

Samkvæmt nýrri skoðanakönnum Prósents eru 78% kjósenda óánægðir með að Bjarni Benediktsson hafi tekið við starfi forsætisráherra. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 17:47

Keyrði fullur út í runna

Mynd 1473965

Lögregla leitaði í dag að tveimur bílum í Árbæ eftir að tilkynnt var um ofsaakstur í hverfinu. Þá var bíl ekið upp á gangstétt og endaði hann í kjölfarið fastur í runna en ökumaðurinn var undir áhrifum áfengis. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 17:00

„Ennþá í hálfgerðu áfalli yfir þessari frétt“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Inga Sæland,...

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gagnrýndi harðlega kostnað Landsvirkjunar vegna tveggja daga árshátíðar sem haldin á Egilsstöðum um nýliðna helgi. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 16:57

Þórdís hitti forsætisráðherra Úkraínu í Keflavík

Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, og Þórdís Kolbrún...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti fund með Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, í dag. Ráðherrarnir tveir hittust í flugstöðinni í Keflavík, en forsætisráðherrann úkraínski var á leið til Bandaríkjanna. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 16:50

„Ég uni glöð við mitt í bili“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir niðurstöður nýjustu...

„Ég held að þetta sé bara eins og við er að búast. Ég er ekkert farin af stað og er lítið búin að kynna framboðið,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi, innt eftir viðbrögðum við 2,9 prósent fylgi hennar. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 16:19

Tvöfalt fleiri umsóknir

Listaháskóli Íslands.

Listaháskóla Íslands (LHÍ) bárust tvöfalt fleiri umsóknir um nám við skólann í ár en í fyrra. Skólinn tilkynnti í febrúar að fallið yrði frá skólagjöldum frá hausti í kjölfar boðs Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskólaráðherra, um óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 15:47

Koparvír horfinn fyrir austan

Koparvír sem þessi hvarf fyrir austan í lok mars.

Nokkurt magn af koparvír hvarf af vegslóða skammt frá baðstaðnum Vök á Egilsstöðum í lok marsmánaðar. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 15:07

Skelfur í kringum landið

Kolbeinsey. Mynd úr safni.

Að minnsta kosti þrír skjálftar hafa riðið yfir á Reykjaneshrygg eftir kl. 14 í dag, rúmlega áttatíu kílómetrum suðvestur af Reykjanesi. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 15:06

Tekinn með verulegt magn af sterku kókaíni

Fíkniefnin flutti maðurinn falin í farangri til Íslands sem...

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrítugan karlmann í tveggja ára og tíu mánaða fangelsi fyrir fyrir innflutning á u.þ.b. einu kílói af sterku kókaíni og um einu kílói af sterku, kristölluðu amfetamíni. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 14:16

Munu malbika í Reykjavík fyrir rúman milljarð

Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir í maí og áætlað að þeim ljúki í september. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 13:48

„Erum á stað sem við höfum ekki séð áður“

Skjálftarnir eru líklega vegna spennubreytinga.

Smáskjálftahrinan sem hófst upp úr hádegi í gær tengist að öllum líkindum spennuhreyfingum á Reykjanesskaga. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 13:12

Aftur grunur um salmonellusmit

Dreifing á afurðum hefur verið stöðvuð og í samræmi við...

Komið hefur upp grunur um salmonellusmit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 13:03

„Ferðalagið er rétt að byrja“

Halla Hrund Logadóttir kveðst hlakka til komandi kosningabaráttu.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi kveðst afar þakklát fyrir gott gengi í skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 12:15

Ekki orðinn þreyttur á vöfflukaffi

Innlent | mbl | 15.4 | 12:11

Tilkynningum um mansal til lögreglu fjölgað

Innlent | mbl | 15.4 | 11:51

Gera nýjan samning til fimm ára

Innlent | mbl | 15.4 | 11:34

Um níutíu skjálftar í hrinunni

Innlent | mbl | 15.4 | 10:48

Guðni, Eliza og Lilja halda til Skotlands

Innlent | mbl | 15.4 | 10:27

Ráðuneytisstjórar hafa stólaskipti

Innlent | mbl | 15.4 | 9:18

Keypti ríkisstjórnin hund í liðinni viku?

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 9:15

Fylgið ennþá dreift en fáir óráðnir

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 9:00

Foreldrahlutverkið flóknara nú en áður

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 8:00

Þriðja lægsta tíðni banaslysa

Innlent | mbl | 15.4 | 6:34

Lægð þokast til suðausturs

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 6:25

Bíða vorsins hjá Landsvirkjun

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 6:20

Vilja íbúðir í stað kirkjugarðs

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 6:15

Um 90% flokka nú matarleifar

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 6:05

Baldur, Katrín og Jón taka forystu



dhandler