Laugardagur, 20. apríl 2024

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 22:06

Batnandi fjárhagur þjóðkirkjunnar

Skálholtskirkja er í eigu þjóðkirkjunnar.

Ársreikningur þjóðkirkjunnar fyrir 2023 sýnir að afgangur varð af rekstrinum sem nemur 166 milljónum króna. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 22:02

Dönsuðu palestínskan þjóðdans á Austurvelli

Fundargestir dönsuðu saman palestínskan þjóðdans.

Útifundur fyrir friði og réttlæti í Palestínu var haldinn á Austurvelli í dag. Fyrir fundinum stóðu Menningar-og friðarsamtök íslenskra kvenna, Samtök Hernaðarandstæðinga og Félagið Ísland-Palestína. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 20.4 | 21:46

Lilli Tígur enn í aðalhlutverki

Fanný Ragna, Elma Örk, Grettir Thor og Þórhildur búa til...

Litla tígrisdýrið sem heitir einfaldlega Lilli Tígur mun halda áfram að skemmta og fræða því ný sería er á leiðinni. Í þetta sinn er boðskapur í hverjum þætti. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 21:41

Tveir unnu tæpar 18 milljónir í Lottó

Tveir heppnir miðahafar eru tæpum 18 milljónum ríkari eftir...

Tveir heppn­ir miðahaf­ar voru með all­ar töl­ur rétt­ar í Lottó út­drætti kvölds­ins. Þeir skipta með sér þreföldum potti fær hvor þeirra tæplega 17,9 millj­ón­ir króna í vinn­ing. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 21:32

Gekk ber­serks­gang og skemmdi bíla

Lögreglan hafði í nógu að snúast í dag.

Einstaklingur gekk ber­serks­gang við Öskju í Krókhálsi í dag. Að minnsta kosti tvær bifreiðar urðu fyrir miklum skemmdum en mögulega urðu fleiri fyrir tjóni. Lögreglan handtók einstaklinginn á vettvangi og var hann vistaður í fangaklefa vegna málsins. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 20:58

Björguðu göngumönnum í snarvitlausu veðri

Krefjandi aðstæður voru á svæðinu eins og sjá má á þessari mynd.

Snemma í kvöld björguðu björg­un­ar­sveit­irnar Þor­björn og Skyggn­ir þremur örmagna göngumönnum á gönguleiðinni að Litla Hrút rétt vestan við Kistufell. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 20:03

Tilfelli kíghósta orðin sex

Engin þeirra sex sem smitast hafa eru alvarlega veik en öll...

Fjögur ný tilfelli kíghósta greindust á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Alls eru þau þá orðin sex en tvö greindust fyrr í mánuðinum. Það voru fyrstu tilfelli kíghósta sem greinst hafa hér á landi síðan árið 2019. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 19:52

Frítt í strætó fyrir viðskiptavini Krónunnar

Guðrún og Markús.

Krónan mun bjóða viðskiptavinum sínum í Strætó á þriðjudag í tilefni af alþjóðlegum degi jarðar, sem haldinn er 22. apríl ár hvert. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 19:46

Íslenskt sendiráð opnar í Síerra Leóne

Vatns- og hreinlætisverkefni í fiskiþorpinu Bailor í Síerra...

„Við fundum loksins leiguhúsnæði fyrir sendiráðið í Freetown í byrjun apríl og núna er verið að tengja rafmagn og vatn og við stefnum á formlega opnun 2. maí næstkomandi,“ segir Ásdís Bjarnadóttir, forstöðukona nýs sendiráðs Íslands í Síerra Leóne í Afríku. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 19:28

Hópur fólks týndist við gosstöðvarnar

Björgunarsveitirnar Þorbjörn og Skyggnir í Vogum leita nú fólksins.

Björgunarsveitirnar Þorbjörn og Skyggnir í Vogum leita nú hóp fólks sem ætlaði sér að ganga upp að gosstöðvunum. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 19:16

Mislingasmit á Norðurlandi

Bólusett við mislingum.

Fullorðinn einstaklingur greindist með mislinga á Norðurlandi í gær. Greining var staðfest í kjölfarið, að því er segir í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Austurlands. Einstaklingurinn er í einangrun í heimahúsi. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 18:54

Vinnuskólinn hækkar launin

Vinnuskólinn í Reykjavík er stærsti vinnuveitandi ungs...

Borgarráð hefur samþykkt hækkun á tímakaupi nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2024. Vinnuskólinn í Reykjavík er stærsti vinnuveitandi ungs fólks á landinu. Meginhlutverk hans er að veita nemendum úr efstu bekkjum grunnskóla uppbyggileg… Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 20.4 | 18:36

Með „gettóblaster“ á öxlinni

Margeir Steinar Ingólfsson, öðru nafni DJ Margeir, er...

Hinn fjölhæfi Margeir Steinar Ingólfsson er með marga bolta á lofti í einu. Um helgar stígur hann fram sem diskókóngurinn DJ Margeir og þeytir skífum. Nýtt lag frá plötusnúðnum er nú komið út. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 17:57

Grunur um manndráp í sumarhúsi

Maðurinn var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu viðbragðsaðila.

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú mögulegt manndráp í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu í dag. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 17:15

Hyggst sitja í átta til tólf ár

Katrín Jakobsdóttir, fyrrum forsætisráðherra, telur ólíku...

Nái Katrín Jakobsdóttir, fyrrum forsætisráðherra, kjöri til embættis forseta Íslands telur hún hæfilegt að gegna embættinu í tvö til þrjú kjörtímabil. Eitt sé of stutt en fjögur of mikið. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 17:10

Ofbeldi eykst gegn opinberu starfsfólki

Skráðum ofbeldisbrotum gegn opinberum starfsmönnum hefur...

Ofbeldisbrot gegn opinberum starfsmönnum innan lögreglunnar, ákæruvalds og dómsvalds hefur fjölgað til muna frá árinu 2013 til ársins 2023. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 16:57

Viðgerð að hefjast á einni af brúnum yfir Elliðaár

Búið er að koma fyrir merkingum og lækka hámarkshraða á...

Á næstu dögum hefjast viðgerðir á brúnni yfir Elliðaár við Árbæjarstíflu og áætlað er að verkinu ljúki um miðjan júní. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 16:14

Staðfesta 120 milljóna króna sekt á Arnarlax

Mat­væla­stofn­un tel­ur aðgæslu­leysi Arn­ar­lax hafi...

Matvælaráðuneytið hefur staðfest 120 milljóna króna stjórnvaldssekt Matvælastofnunar á Arn­ar­lax ehf. fyr­ir að hafa brotið gegn skyldu um að til­kynna um strok á fiski og beita sér fyr­ir veiðum á strok­fiski. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 15:59

Veðurstofan varar við aukinni ofanflóðahættu

Uppsöfnuð úrkoma á 36 klukkustundum til miðnættis...

Veðurstofa Íslands varar við aukinni hættu á ofanflóðum vegna úrkomu á Vesturlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Veðurspáin gerir ráð fyrir talsverðri úrkom í dag, en hún fellur í formi rigningar uppi í fjallhæð. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 15:39

Kristrún varar flokksmenn við kæruleysi

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir...

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar segir flokkinn vera merkisbera jafnaðarstefnu á Íslandi og varar flokksmenn við því að sofna á verðinum þótt flokkurinn hljóti mikinn meðbyr samkvæmt nýjustu könnunum. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 14:45

Fékk tónlistarbakteríuna sextán ára

Michael League er þriðji frá vinstri í miðjuröðinni og...

Bandaríska djasshljómsveitin Snarky Puppy snýr nú aftur til landsins og heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu á mánudaginn, hinn 22. apríl, klukkan 20 en hún kom fyrst til Íslands árið 2016 þegar hún hélt tónleika á sama stað. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 14:37

Bæta þarf samgöngur til að breyta ferðavenjum

Borgarstjóri segir framsóknarmenn í borginni leggja áherslu...

Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að ekki sé hægt að biðja fólk um að breyta ferðavenjum sínum án þess að bjóða þeim upp á öflugri samgöngur. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 14:27

Líkti forsetaframbjóðendum við Guðna Ágústsson

Lilja Dögg Alfreðsdóttir á flokksþinginu.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, gerði á flokksþingi Framsóknar góðlátlegt grín að frambjóðendum til embættis forseta Íslands. Meira

Innlent | mbl | 20.4 | 13:58

Segir Samfylkinguna apa eftir Framsókn

Sigurður Ingi á flokksþinginu.

Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir Samfylkinguna hafa tekið stefnumál Framsóknarflokksins og gert að sínum eigin. Hann segir það nýja stöðu í stjórnmálum að flokkar lofi stefnumálum sem aðrir hafi þegar komið í framkvæmd. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 20.4 | 13:00

Stundum er erfitt að fara að sofa

Innlent | mbl | 20.4 | 12:45

Beint: Flokksþing Framsóknar

Innlent | mbl | 20.4 | 11:18

Breytingarnar þær mestu frá upphafi

Innlent | mbl | 20.4 | 10:54

Vill engin tímamörk á fóstureyðingum

Innlent | mbl | 20.4 | 10:11

Veður skyggir á vefmyndavélar

Innlent | mbl | 20.4 | 10:01

Má ekki vera með lögheimili á Íslandi

Innlent | mbl | 20.4 | 8:31

Fimm berjast um titilinn

Innlent | mbl | 20.4 | 7:47

Eldur kviknaði út frá kertum í Árbæ

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 7:37

Sama stefna í gildi í útlendingamálum

Innlent | mbl | 20.4 | 7:26

Gul viðvörun tók gildi í morgun

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 7:00

Að minnsta kosti vika í nýtt gos

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 5:30

Á annað hundrað símtala vegna nikótínvara

Innlent | mbl | 20.4 | 0:20

Mótmæla áformum um stóriðju



dhandler