Ríkissaksóknari vildi ađ ákvörđun um ákćru í skattahluta Baugsmálsins lćgi fyrir hinn 15. desember ella yrđi máliđ látiđ niđur falla. „Hann setti okkur ţau tímamörk ađ ţađ lćgi fyrir hvert máliđ stefndi fyrir 15. desember,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota, sem fór ađeins fram úr frestinum ţví ákćrur voru birtar á fimmtudaginn sl. Meira
Baugur Group segir í yfirlýsingu, ađ gamla Baugsmáliđ, sem hófst međ húsleit hjá Baugi í ágúst 2002, sé enn á ferđinni í ákćru setts ríkislögreglustjóra vegna meintra skattalagabrota. Meira
Ný ákćra í Baugsmálinu hafđi ekkert međ ţađ ađ gera ađ Tryggvi Jónsson ákvađ ađ segja upp störfum hjá Landsbankanum í dag. „Ég vissi ekki af ákćrunni fyrr en hálffjögur í dag og hún kom mér mjög á óvart," segir Tryggvi. „Ég er hreinlega gáttađur." Meira
Settur ríkislögreglustjóri hefur ákćrt Jón Ásgeir Jóhannesson, Tryggva Jónsson, Krístínu Jóhannesdóttur, Baug Group og fjárfestingafélagiđ Gaumi fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum á árunum 1998 til 2003. Meira
Jóhannes Jónsson, gjarnan kenndur viđ Bónus, er ásamt lögfrćđingum sínum ađ vinna ađ kćru á hendur ríkislögreglustjóra vegna Baugsmálsins svokallađa. Hann mun afhenda kćruna síđar í ţessum mánuđi. Meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformađur Baugs, segir ađ Baugur muni á nćstunni flytja einhver íslenskra félaga sinna til annarra landa, Bretlands, Danmerkur eđa Fćreyja. Hann muni segja sig úr stjórnum allra félaga Baugs, sem verđa áfram hér á landi, innan fjögurra mánađa. Meira
„Ađ mínu mati ţjónar ţađ best almannahagsmunum ađ rannsaka vandlega hvernig fariđ var međ lögreglu- og ákćruvald í ţessu máli,“ segir Lúđvík Bergvinsson, ţingflokksformađur Samfylkingarinnar, um Baugsmáliđ í grein í 24stundum í dag. Meira
„Lögin eru ótvírćđ, menn sem hafa hlotiđ dóma fyrir refsiverđa háttsemi mega ekki sitja í stjórnum,“ segir Skúli Jónsson, forstöđumađur Hlutafélagaskrár, um dóm Hćstaréttar í Baugsmálinu sem féll á fimmtudag. Meira
Rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á meintum skattalagabrotum einstaklinga tengdum Baugi er lokiđ. Ađ sögn Helga Magnúsar Gunnarssonar, saksóknara efnahagsbrota, verđur sumariđ nýtt til ađ yfirfara gögnin og taka ákvörđun um framhaldiđ. Ef til ţess kemur ađ ákćrt verđi, mun ákćra vera gefin út „einhvern tíma“ í haust. Meira
Forstöđumađur Hlutafélagaskrár segir, ađ Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformađur Baugs, megi ekki sitja í stjórnum hlutafélaga og einkahlutafélaga eftir dóm Hćstaréttar í gćr. Ţar var Jón Ásgeir dćmdur í 3 mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir bókhaldsbrot. Meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráđherra, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna Baugsmálsins ţar sem fram kemur ađ hún telji bersýnilegt ađ dómstólar kveđa upp úr um ađ umfang rannsóknarinnar og ákćranna sem gefnar voru út upphaflega var alls ekki í samrćmi viđ tilefniđ. Meira
„Ţetta eru auđvitađ vonbrigđi,“ segir Brynjar Níelsson, verjandi Jóns Geralds Sullenberger. „Viđ höfđum í frammi málsástćđur sem eiginlega ekkert var fjallađ um í dómnum. Ég hélt ađ á ţeim yrđi tekiđ ţví ţar voru gild sjónarmiđ. Dómurinn fjallar ekkert um ţau.“ Meira
Sigurđur Tómas Magnússon saksóknari í Baugsmálinu segir eitt og annađ í dómi gćrdagsins koma á óvart, forsendum sýknu í vissum liđum sé breytt, án ţess ađ um ţađ hafi veriđ mikiđ fjallađ í málflutningnum. Meira
„Ţađ er alveg ljóst ađ hlutafélagalögin gilda hér á landi,“ segir Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor viđ Háskóla Íslands, um 66. grein hlutafélagalaga ţar sem segir ađ „stjórnarmenn eđa framkvćmdastjórar [...] mega ekki á síđustu ţremur árum hafa í tengslum viđ atvinnurekstur hlotiđ dóm fyrir refsiverđan verknađ“. Hann kvađst ekki muna eftir dćmum um hvort lögin hefđu haft áhrif á stjórnarsetu manna hér á landi. Meira
„Tíminn mun leiđa ţađ í ljós en ég sé ekki í fljótu bragđi ađ dómurinn hafi áhrif á störf mín,“ sagđi Tryggvi Jónsson sem sakfelldur var í Hćstarétti í gćr fyrir ţátt sinn í Baugsmálinu. Tryggvi situr í stjórnum nokkurra fyrirtćkja, flestum sem hann á sjálfur, og segist hann ekki vita hvađa áhrif dómurinn muni hafa á stjórnarsetu sína. Meira
Gestur Jónsson, lögmađur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sagđi eftir ađ hann hafđi lesiđ dóm Hćstaréttar í Baugsmálinu í dag, ađ dómurinn stađfesti hversu fráleitar sakargiftirnar voru, ţegar stofnađ var til stćrsta efnahagsbrotamáls Íslandssögunnar á hendur Jóni Ásgeiri. Meira
„Máliđ er búiđ og ég held ađ ţađ sé ákveđiđ ánćgjuefni í ţessu máli, ţó ađ sakborningar séu vćntanlega ekki sáttir viđ niđurstöđuna,“ segir Sigurđur Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, um niđurstöđu Hćstaréttar í Baugsmálinu. Rýr uppskera segir verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Meira
Hćstiréttur segir í niđurstöđu sinni um Baugsmáliđ, ađ ekki sé fćrt samkvćmt lögum um međferđ opinberra mála, ađ endurskođa sönnunarmat hérađsdóms á grundvelli skjallegra gagna einna og án tillits til munnlegra skýrslna fyrir hérađsdómi. Meira
Sigurđur Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagđi um niđurstöđu hćstaréttar ađ ţar međ vćri máliđ búiđ, og ađilar beggja vegna borđsins hlytu ađ vera ánćgđir međ ţađ. Sigurđur vildi ekki tjá sig um niđurstöđurnar ţar sem hann hefđi ekki haft tćkifćri til ađ kynna sér ţćr.
Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jónssonar, sagđi eftir ađ dómur Hćstaréttar féll ađ hann vćri fyrst og fremst ánćgđur međ ađ málinu vćri lokiđ. Hann vildi ekki tjá sig nánar um niđurstöđuna ţar sem hann hefđi ekki haft tćkifćri til ađ athuga á hverju hún byggđist.
Hćstiréttur stađfesti í dag dóma, sem sakborningar í Baugsmálinu hlutu í Hérađsdómi Reykjavíkur. Var um ađ rćđa lokaţátt málsins sem hófst fyrir sex árum. Meira
Dómur í Baugsmálinu svonefnda verđur kveđinn upp í Hćstarétti klukkan 16 í dag. Um er ađ rćđa ákćrur í átján liđum en í Hérađsdómi Reykjavíkur hlutu Jón Ásgeir og Jón Gerald ţriggja mánađa skilorđsbundna dóma. Tryggvi Jónsson hlaut hins vegar tólf mánađa skilorđsbundinn dóm fyrir sinn ţátt. Meira
„Sem einn sakborninga í Baugsmálinu hef ég lagalegan rétt – sem ég hef nýtt mér – til ađ fá ađgang ađ öllum málsskjölum og gögnum málsins. Vegna fjölda áskorana hef ég nú ákveđiđ ađ birta opinberlega hluta af ţessum gögnum ţar sem illskiljanlegt er hvernig íslenskir dómstólar hafa tekiđ á Baugsmálinu ađ mínu mati." Meira
Síđari dagur málflutnings í Baugsmálinu svonefnda í Hćstarétti er í dag. Í gćr flutti Sigurđur Tómas Magnússon, settur saksóknari, sína rćđu en í dag flytja verkjendur sakborninganna ţriggja rćđur. Meira