Sprengingar í Lundúnum


Erlent | AFP | 3.8 | 10:08

Átti að segja að tilræðismaður væri í fríi á Íslandi

Flak bílsins sem Kafeel ók á flugstöðina í Glasgow.

Kafeel Ahmed, 27 ára Indverji sem ók bíl hlöðnum gaskútum á flugstöðina í Glasgow 30. júní, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í borginni í gærkvöldi. Hann hlaut alvarleg brunasár á 90% líkamans er eldur kom upp í bifreiðinni sem hann ók ásamt öðrum manni á flugstöðina. Meira

Erlent | mbl | 10.7 | 15:07

Manni sem brenndist á Glasgowflugvelli ekki hugað líf

Logandi bíllinn í anddyri flugstöðvarinnar í Glasgow.

Manni, sem brenndist mikið þegar hann ók logandi jeppa á flugstöðvarbygginguna í Glasgow í Skotlandi nýlega, er ekki hugað líf. Maðurinn hlaut 3. stigs bruna á stórum hluta líkamans og segir læknir á Royal Alexandra sjúkrahúsinu að ólíklegt sé að hann lifi af. Meira

Erlent | mbl | 10.7 | 11:19

Al-Qaeda leiðbeinir um sprengjugerð

Bíll, sem sprengiefni hafði verið komið fyrir í, fjarlægður...

Leiðbeiningar um hvernig eigi að framleiða sprengjur og búa til kveikibúnað úr farsímum hafa að undanförnu verið birtar á mörgum vefsíðum, sem eru hliðhollar hryðjuverksamtökunum al-Qaeda. Að sögn Sky fréttastofunnar þykja leiðbeiningarnar minna mjög á bílsprengur, sem fundust í Lundúnum nýlega. Meira

Erlent | mbl | 6.7 | 22:30

Einn ákærður vegna sprengjuárása á BretlandiMyndskeið

Fréttamynd

Lögregla á Bretlandi hefur ákært karlmann fyrir aðild að samsæri um sprengjuárásir en maðurinn, íraskur læknir að nafni Bilal Abdullah, er einn þeirra átta, sem handteknir voru eftir misheppnaðar sprengjuárásir í Lundúnum og Glasgow um síðustu helgi. Meira

Erlent | mbl | 2.7 | 20:00

Áttundi maðurinn handtekinn í LundúnumMyndskeið

Fréttamynd

Lögreglan í Lundúnum segir, að áttundi maðurinn hafi verið handtekinn í tengslum við rannsókn á misheppnuðum hryðjuverkaárásum í Lundúnum og Glasgow. Lögreglan vildi ekki upplýsa hvar maðurinn hefði verið handtekinn en breska ríkisútvarpið BBC hafði eftir ónefndum heimildarmanni, að handtakan hefði farið fram í öðru landi. Meira

Erlent | mbl | 2.7 | 17:18

Segir son sinn engin tengsl hafa við hryðjuverkastarfsemi

Ættingjar Mohammeds Asha fylgjast með sjónvarpsfréttum í...

Faðir jórdansks læknis, sem handtekinn var á Englandi á laugardag í tengslum við rannsókn á því þegar sprengjur fundust í bílum í Lundúnum og Glasgow, segir að sonur sinn sé handtekinn og hafi engin tengsl við hryðjuverkastarfsemi. Meira

Innlent | mbl | 2.7 | 15:41

Ekki talin ástæða til að hækka viðbúnaðarstig hér

Greiningardeild ríkislögreglustjóra segir að ekki þyki ástæða til að hækka vástig hér á landi vegna atburða í Bretlandi þar sem sprengjur fundust í bílum í London og atburðum á Glasgow flugvelli. Embættið mun þó fylgjast áfram með þróun mála. Meira

Erlent | mbl | 2.7 | 15:21

Leit var hafin að árásarmönnum áður en þeir létu til skarar skríðaMyndskeið

Fréttamynd

Lögregla á Bretlandseyjum er sögð hafa verið að leita að mönnunum tveimur, sem óku logandi bíl á flugstöðvarbyggingu í Glasgow á laugardag, áður en árásin var gerð. Hófst sú leit eftir rannsókn á símtalaskráningu í kjölfar misheppnaðra sprengjutilræða í Lundúnum á föstudag. Meira

Erlent | mbl | 2.7 | 10:13

Starfsemi á breskum flugvöllum að færast í eðlilegt horfMyndskeið

Fréttamynd

Starfsemi á breskum flugvöllum er smátt og smátt að færast í eðlilegt horf en nokkrum þeirra var lokað og öryggisgæsla stóraukin á þeim öllum eftir að logandi jeppa var ekið á flugstöðvarbygginguna á Glasgowflugvelli á laugardag. Ýmsar takmarkanir eru þó í gildi og t.d. fá einkabílar ekki að fara að flugvallarbyggingum til að skila af sér farþegum. Meira

Erlent | mbl | 1.7 | 22:49

Tveir hinna handteknu eru læknarMyndskeið

Fréttamynd

Fjórir karlmenn og ein kona hafa verið handtekin á Bretlandseyjum vegna tilrauna til sprengjuárása í Lundúnum og Glasgow. Konan og karlmaður, sem handtekin voru á M6 hraðbrautinni í Cheshire í gær eru læknar, sem unnið hafa á sjúkrahúsum í Bretlandi. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir að karlmaðurinn heiti Mohammed Asha, sé 26 ára gamall frá Íran en enginn hinna handteknu er með breskt ríkisfang. Meira

Erlent | mbl | 1.7 | 19:44

Hluta Heathrow-flugvallar lokað vegna grunsamlegs bögguls

Cherokee-jeppinn sem ekið var inn í flugstöðvarbygginguna á...

Flugstöðvarbyggingu 3 á Heathrow flugvelli í Lundúnum var lokað í kvöld eftir að grunsamlegur böggull fannst í byggingunni. Byggingin var opnuð á ný eftir um það bil klukkustund þegar ljóst þótti að engin hætta væri á ferðum. Icelandair notar flugstöðvarbyggingu 1 á flugvellinum. Meira

Erlent | mbl | 1.7 | 9:05

Brown: Eigum í höggi við fólk tengt al-Qaeda

 Gordon Brown, forsætisráðherra, ræðir við Jacqui Smith,...

Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að ljóst væri að þeir sem gert hefðu tilraunir til að fremja hryðjuverk í Lundúnum og Glasgow undanfarna daga væru tengdir hryðjuverkasamtökum al-Qaeda. Sagði Brown, að Bretar myndu ekki láta illvirki af þessu tagi hafa áhrif á sig. Meira

Erlent | mbl | 20.2 | 17:29

Reyndi að flýja klæddur búrku

Mynd úr myndbandinu, sem sýnt var við réttarhöldin í dag.

Við réttarhöld yfir sex mönnum, sem ákærðir eru fyrir að að skipuleggja sjálfsmorðsárásir í Lundúnum í júlí árið 2005, var sýnd af búrkuklæddum manni sem saksóknarar segja að sé einn sexmenninganna á flótta undan lögreglu eftir að sprengjuárásirnar mistókust. Meira

Erlent | mbl | 11.5 | 10:00

Sprengjumenn í Lundúnum höfðu líklega samband við al-Qaeda

Flak strætisvagns, sem sprakk nálægt Tavistock Square í...

Tveir af fjórum mönnum, sem frömdu sjálfsmorðsárásir í Lundúnum 7. júlí á síðasta ári, höfðu líklega eitthvað samband við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda, að því er kemur fram í skýrslu sem birt var í dag. Meira

Erlent | AFP | 27.10 | 15:33

Breska lögreglan ræddi baráttuna gegn hryðjuverkamönnum

Ian Blair við Downingstræti 10.

Lögreglan í Lundúnum varði í dag ákvörðun sína að nota vopn í baráttu sinni gegn hugsanlegum sjálfsmorðssprengjumönnum en lögreglan hefur sætt harðri gagnrýni eftir að óeinkennisklæddir lögreglumenn skutu til bana saklausan mann á Stockwell neðanjarðarlestarstöðinni í júlí síðastliðnum. Meira

Erlent | mbl | 3.10 | 13:04

Nýr strætisvagn vígður í Lundúnum

Strætisvagninn sem sprengdur var í Tavistock Square í London 7. júlí.

Ken Livingstone, borgastjóri í Lundúnum vígði nýjan strætisvagn borgarinnar í dag. Strætisvagninn, sem hlaut heitið Andi Lundúna (e. Spirit of London) er númer 30 og mun hann taka við af strætisvagninum sem hryðjuverkamaður sprengdi við Tavistock Squire í byrjun júlí síðastliðnum með þeim afleiðingum að 30 létust. Livingstone sagði strætisvagninn vera virðingarvott til þeirra sem létust. Meira

Erlent | mbl | 22.9 | 17:55

Maður sem framseldur var til Bretlands í dag ákærður fyrir morðtilraun

Hussein Osman ásamt lögreglumönnum á flugvellinum í Róm í dag.

Lögregla í Bretlandi hefur ákært Hussain Osman fyrir morðtilraun og morðsamsæri í tengslum við misheppnaðar sprengjuárásir á neðanjarðarlestir og strætisvagn í Lundúnum 21. júlí í sumar. Osman var í dag framseldur til Bretlands frá Ítalíu og gert er ráð fyrir að hann komi fyrir dómara í Belmarsh fangelsi í Bretlandi á morgun. Meira

Erlent | AFP | 20.9 | 14:05

Nýjum myndum dreift af sjálfsmorðsárásarmönnum í Bretlandi

Þeir Mohammed Sidique Khan, Shahzad Tanweer og Germaine...

Lögregla í Bretlandi hefur nú dreift myndum, sem teknar voru með öryggismyndavélum á járnbrautarstöðinni í Luton og á King's Cross lestarstöðinni í Lundúnum, en á myndunum sjást þrír menn, sem talið er að hafi staðið fyrir sjálfsmorðsárásum á neðanjarðarlestir og strætisvagn í Lundúnum 7. júlí sl. Myndirnar sem birtar voru í dag voru teknar 9 dögum fyrr og segir lögregla að svo virðist sem árásarmennirnir hafi þá verið að kanna staðhætti og undirbúa árásirnar. Meira

Erlent | mbl | 13.9 | 12:15

Osman verður framseldur til Bretlands

Osman Hussain, sem handtekinn var á Ítalíu í lok júlí.

Hæstiréttur Ítalíu hefur staðfest úrskurð um að framselja megi Hussain Osman til Bretlands. Osman, sem er 27 ára, er grunaður um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í neðanjarðarlest við Sherds’s Bush lestarstöðina í Lundúnum 21. júlí síðastliðinn. Búist er við að Osman verði sendur til Bretlands á næstu dögum. Meira

Erlent | mbl | 3.9 | 10:25

Sérfræðingar rannsaka myndband sprengjumanns

Maðurinn sem Al-Jazeera segir vera Mohammad Sidique Khan.

Breskir sérfræðingar rannsaka nú myndbandið gaumgæfilega sem arabíska sjónvarpsstöðin al-Jazeera sýndi á fimmtudag og sýndi Mohammed Sidique Kahn lýsa yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Lundúnum 7. júlí síðastliðinn. Er tilgangur sérfræðinganna að greina hvar og og hvenær myndbandið var tekið upp. Meira

Erlent | AP | 27.8 | 10:30

Minnisvarði vígður um fórnarlömb hryðjuverkanna í Lundúnum

Bahar Cagnis, 27 ára nemandi frá Tyrklandi, virðir fyrir...

Borgaryfirvöld í Lundúnum vígðu í dag minnisvarða um fórnarlömbin 52 sem létust þegar fjórar sprengjur sprungu í samgöngutækjum í borginni í síðasta mánuði. Vígsluathöfnin var látlaus en það var garðyrkjumaður sem vígði minnismerkið, sem er í lystigarði við Viktoríugarðinum við Thamesánna klukkan hálf átta að staðartíma í morgun. Meira

Erlent | mbl | 22.8 | 19:18

Frændi Menezes kom kröfu fjölskyldu sinnar til Downingstrætis 10

Alessandro Pereira, frændi Jean Charles de Menezes kemur...

Alessandro Pereira, frændi Jean Charles de Menezes, sem breska lögreglan skaut til bana fyrir mistök á Stockwell neðanjarðarlestarstöðinni fyrir mánuði síðan, kom bréfi fjölskyldu sinnar til skila til bústaðar forsætisráðherra Bretlands í Downingstrætis 10 í Lundúnum í dag. Í bréfinu kemur fram krafa um að Ian Blair, yfirmaður bresku lögreglunnar, segi af sér vegna dauða Menezes. Meira

Erlent | mbl | 19.8 | 7:00

Brasilískir sérfræðingar ætla að rannsaka dauða Menezes

Jean Charles de Menezes, í miðið, ásamt ættingjum.

Teymi sérfræðinga á vegum brasilísku ríkisstjórnarinnar mun fara í næstu viku Lundúna í Bretlandi til að rannsaka ástæður þess að breska lögreglan skaut rafvirkjann Jean Charles de Menezes til bana fyrir mistök á Stockwell lestarstöðinni í borginni 22. júlí síðastliðinn. Aðalsaksóknari Brasilíu verður með í för og mun hann ræða bæði við lögreglumenn og vitni, sem voru á staðnum þegar atvikið átti sér stað. Frændi Menezes og stuðningsfólk í Bretlandi heldur blaðamannafund fyrir utan lestarstöðina í dag. Verður þess m.a. krafist að Ian Blair, yfirmaður bresku Lundúnarlögreglunnar, segir af sér. Meira

Erlent | mbl | 18.8 | 7:22

Fólk frá Asíu oftast yfirheyrt í Bretlandi

Vopnaður lögreglumaður við störf í Lundúnum.

Þrisvar sinnum meiri líkur eru á að lögregla í Bretlandi stöðvi fólk af asískum uppruna en öðrum, leiti á því og yfirheyri vegna gruns um aðild að hryðjuverkahópum. Þegar fimm vikur höfðu liðið frá því hryðjuverk voru framin í Lundúnum 7. júlí síðastliðinn hafði breska lögreglan yfirheyrt 6.747 einstaklinga. Það var í samræmi við lög gegn hryðjuverkum. 35% þeirra voru af asískum uppruna. Meira

Erlent | mbl | 17.8 | 12:24

Framseldur frá Ítalíu til Bretlands

Erlent | mbl | 9.8 | 15:15

Róttækur klerkur farinn frá Bretlandi

Erlent | AFP | 9.8 | 11:54

Efnafræðingnum sleppt

Erlent | mbl | 29.7 | 13:24

Tveir af sprengjumönnunum handteknir

Erlent | mbl | 29.7 | 12:01

Lögregluaðgerðir standa yfir í Lundúnum

Erlent | mbl | 27.7 | 14:36

Hinn handtekni sagður vera Yasin Hassan Omar

Erlent | AP | 25.7 | 16:34

Brasilíumaðurinn skotinn átta skotum

Erlent | mbl | 25.7 | 7:49

Sprengjumenn ganga enn lausir á Bretlandi

Erlent | AP | 22.7 | 8:42

Lundúnabúar segja lífið halda áfram

Erlent | AFP | 22.7 | 6:59

Vöruðu við fleiri hryðjuverkum

Erlent | mbl | 21.7 | 17:00

Sumar sprengjurnar sprungu ekki

Innlent | mbl | 21.7 | 16:18

Ekkert amar að Íslendingum í Lundúnum

Erlent | AFP | 13.7 | 9:37

Vill hertar öryggisreglur innan ESB

Erlent | Morgunblaðið | 13.7 | 5:30

Meintir ódæðismenn breskir ríkisborgarar

Erlent | AP | 12.7 | 16:55

Einn handtekinn í Leeds

Erlent | AP | 8.7 | 10:30

Meira en 50 látnir eftir árásirnar

Erlent | mbl | 8.7 | 9:28

Ein lestarstöð lokuð í Lundúnum

Erlent | mbl | 8.7 | 6:37

Undirbúa leit að ódæðismönnunum

Innlent | Morgunblaðið | 8.7 | 5:30

Hugsaði um það eitt að drífa mig út

Innlent | Morgunblaðið | 8.7 | 5:30

Davíð Oddsson: „Samúð okkar er með Bretum"

Innlent | mbl | 7.7 | 22:01

„Götur Lundúna eru tómar“

Innlent | mbl | 7.7 | 19:56

Ekki hefur náðst í 8 Íslendinga í London

Erlent | AFP | 7.7 | 18:39

Segir 50 hafa látist í Lundúnum

Viðskipti | mbl | 7.7 | 17:24

Árásir valda lækkun á olíuverði

Erlent | mbl | 7.7 | 17:05

37 látnir og 700 særðir í London

Erlent | mbl | 7.7 | 17:03

Annasamt á sjúkrahúsum Lundúnaborgar

Innlent | mbl | 7.7 | 12:47

„Sá fólk koma hlaupandi“

Innlent | mbl | 7.7 | 11:29

„Fólk er í áfalli“

Innlent | mbl | 7.7 | 11:27

Engar tafir á flugi til og frá Lundúnum

Viðskipti | mbl | 7.7 | 10:20

Gengi pundsins og breskra hlutabréfa lækkaði

Erlent | mbl | 7.7 | 9:35

Sá slasað fólk liggja á jörðinni

Erlent | mbl | 7.7 | 8:31

Sprenging á lestarstöð í Lundúnum