Innlent | mbl | 19.4 | 13:40

Spursmál: Fyrsta stóra viðtal Katrínar

Katrín Jakobsdóttir, Börkur Gunnarsson og Ásdís...

Katrín Jakobsdóttir verður til viðtals í Spursmálum í dag. Auk hennar mæta þau Börkur Gunnarsson og Ásdís Kristjánsdóttir í settið til að fara yfir helstu fréttir vikunnar sem senn er á enda. Ekki missa af Spursmálum hér á mbl.is klukkan 14. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 18:41

„Búið að vera í dreifingu í einhvern tíma“

Nanna segir að flestir séu bólusettir við kíghósta og séu...

„Það er líka mjög mikið af öðrum öndunarfærasýkingum í gangi. Það erum margir með hósta og kvef sem er ekki af völdum kíghósta,“ segir Nanna. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 20:15

Svikarar á ferli sem aldrei fyrr

Sparisjóðurinn indó ræður viðskiptavinum sínum heilt í...

„Nú eru svikarar á ferli sem aldrei fyrr,“ segir í tilkynningu sem indó sendir frá sér með nokkrum heilræðum hvað varðar rafræna umgengni við fjármálastofnanir og -fyrirtæki, eða þá óprúttnu aðila sem koma fram í gervi slíkra fyrirtækja og gengur misgott til ætlunar. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 18:35

Sælan gjaldþrota

Sólbaðsstofan Sælan var tekin til gjaldþrotaskipta með...

Sælan sólbaðsstofa hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu í dag. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 19:30

Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna vélar Delta

Keflavíkurflugvöllur. Mynd úr safni.

Airbus-þota frá flugfélaginu Delta á leiðinni frá London til Los Angeles var snúið frá leið sinni og er hvað og hverju að lenda á Keflavíkurflugvelli. Meira

Íþróttir | mbl | 19.4 | 6:00

Óvænt uppákoma í miðjum tökum: „Þóra er að deyja!“Myndskeið

Fréttamynd

Þóra Björg Helgadóttir, fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fékk svæsið hóstakast í upphitunarþætti Dagmála fyrir Bestu deild kvenna í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn kemur. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 19.4 | 13:09

„Þetta er miklu erfiðara en fólk heldur“Myndskeið

Fréttamynd

Hvernig fer fólk að því að sannfæra 50 manneskjur á dag? Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 16:07

Lyklaði 36 bíla á Akureyri

Maðurinn lyklaði meðal annars 3 bifreiðum sem stóðu við...

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann sem búsettur er á Akureyri í hálfs árs fangelsi fyrir að hafa valdið skemmdum á lakki 36 bifreiða á síðasta ári. Notaðist maðurinn við húslykil til að rispa lakk bifreiðanna, en slíkt hefur stundum verið kallað að lykla bifreiðar. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 16:31

Almannavarnir auka viðbúnað

Víðir segir viðbúnað hækkaðan vegna kvikusöfnunar undir Svartsengi.

„Við höfum hækkað viðbúnaðinn hjá okkur og bætt við mannskap þar sem kvikusöfnun undir Svartsengi er að nálgast þessi neðri mörk sem eru í kringum átta rúmkílómetra svo nú gæti eitthvað gerst næstu vikuna,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Meira

Matur | mbl | 19.4 | 21:00

Jói Fel flytur til Hveragerðis og gefur út eilífðarmatreiðslubók

Jóhannes Felixson, þekktastur undir nafninu Jói Fel,...

Jóhannes Felixson, alla jafna kallaður Jói Fel, bakari, eigandi veitingastaðarins Felino og matgæðingur með meiru, elskar að borða góðan mat og kökur, jafn mikið og hann elskar að elda og baka. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 16:40

Mun fara sparlega með málskotsréttinn

Katrín Jakobsdóttir er mætt í Spursmál og ræðir þar meðal...

Katrín Jakobsdóttir segir að forseti þurfi að fara varlega við beitingu málskotsréttarins sem kveðið er á um í stjórnarskrá. Ólafur Ragnar beitti réttinum tvívegis gegn ríkisstjórn sem Katrín sat í. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 15:26

Ný staða uppi og óvissan meiri

Veðurstofa Íslands segir að sú staða sem er uppi núna á Reykjanesskaga sé ný, þar sem eldgos með frekar stöðugu hraunrennsli sé í gangi á Sundhnúkagígaröðinni á sama tíma og land rís í Svartsengi. Því sé meiri óvissa nú en áður um mögulega þróun atburðarins. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 14:10

Aðkoman í gripahúsið mjög slæm

Mynd úr safni.

Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir aðkomuna í gripahús á Norðurlandi vestra hafa verið mjög slæma. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 9:36

29 nautgripir fundust dauðir

Mynd úr safni.

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu alvarlega vanrækslu eftir að 29 nautgripir fundust dauðir í gripahúsi við eftirlit á lögbýli á Norðurlandi vestra. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 19.4 | 15:14

American Idol-keppandi fannst látinn

Mandisa átti farsælan tónlistarferil að lokinni keppni.

Hundley keppti meðal annars á móti Chris Daughtry, Katherine McPhee og Taylor Hicks í American Idol. Meira

Innlent | mbl | 18.4 | 21:11

Telur eyðsluna munu rjúka upp úr öllu valdi

Margir horfa nú til Bessastaða og auglýsa þau áform á samfélagsmiðlum.

Kostnaðurinn við keyptar auglýsingar á Facebook mun líklega rjúka upp úr öllu valdi þegar nær dregur forsetakosningunum 1. júní. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 16:05

Stálu próflausnum nemenda

Réttarholtsskóli.

Húsbrot var framið í Réttarholtsskóla og skemmdarverk framin. Brotið var tilkynnt til lögreglu þann 15. apríl síðastliðinn. Meira

Innlent | mbl | 19.4 | 15:00

Hæstiréttur staðfestir vanhæfi alls Landsréttar

Jón Þór Ólason, lögmaður Lyfjablóms, í forgrunni, en í...

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð starfandi forseta Landsréttar um að allur Landsréttur sé vanhæfur í svokölluðu Gnúps-máli vegna starfa eins dómara við Landsrétt fyrir Gnúp fyrir rúmlega 15 árum síðan. Meira

Íþróttir | mbl | 19.4 | 15:42

Genoa breytir stöðu Alberts

Albert Guðmundsson hefur átt magnað tímabil með Genoa.

Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hefur átt magnað tímabil með Genoa í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 19.4 | 12:22

Sviptur gullverðlaunum eftir undarlegan lokasprett

He Jie var sviptur verðlaunum sínum.

Kínverski hlauparinn He Jie hefur verið sviptur gullverðlaunum í hálfmaraþoninu í Peking sem fram fór á dögunum. Meira