Innlent | mbl | 17.2 | 11:00

Fundu ástina í Costco og barn á leiđinni

Síðustu mánuðir í lífi Þóreyjar og Ómars hafa verið eins og...

Einhverjir vilja meina ađ áhrif Costco á íslenska smásöluverslun séu veruleg. Ađrir telja áhrifin ofmetin. Á ţessu eru skiptar skođanir og eflaust túlkunaratriđi hvort er rétt. Ţađ er hins vegar óhćtt ađ fullyrđa ađ áhrif Costco á líf Ţóreyjar og Ómars hafi veriđ ansi dramatísk. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 17.2 | 5:30

Sunna leyst úr farbanni

Sunna ásamt dóttur sinni á sjúkrahúsinu í Malaga.

Lögregla hér á landi mun taka yfir rannsókn á máli Sunnu Elviru Ţorkelsdóttur, en samningar ţess efnis voru undirritađir í gćr. Meira

Íţróttir | mbl | 17.2 | 4:40

Dramb er falli nćst

Ester Ledecka á ferðinni í Pyeongchang.

Ţeim leiđ vćntanlega mörgum kjánalega viđ endamarkiđ í risasviginu á ólympíubrautinni í Pyeongchang í Suđur-Kóreu í nótt. Fjöldi fólks hafđi ţá óskađ ólympíumeistaranum frá 2014 til hamingju međ annađ gull í greininni nú ţegar rúmlega tuttugu keppendur höfđu lokiđ keppni af 45. Keppandi númer 26 lét sér fátt um finnast. Meira

Innlent | mbl | 17.2 | 12:42

„Ţetta er góđur og rólegur strákur“

Maðurinn var látinn laus eftir skýrslutöku í gærkvöldi.

„Mér skilst ađ bílstjórinn hafi veriđ miđur sín og ađ ţetta hafi komiđ á óvart. Ţetta er góđur og rólegur strákur,“ segir Guđmundur Heiđar Helguson, upplýsingafulltrúi Strćtó. Strćtóbílstjóri var handtekinn síđdegis í gćr fyrir ađ hafa ráđist á pilt. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 17.2 | 5:30

Sex ára synjađ um öskudagsskemmtun

Katla Rún Baldursdóttir og sonur hennar.

Katla Rún Baldursdóttir, móđir sex ára drengs í Háteigsskóla, segir farir sínar ekki sléttar á Facebook-síđu sinni sl. miđvikudag, en fćrslan hefur vakiđ talsverđa athygli. Meira

Innlent | mbl | 17.2 | 15:10

Var međ barniđ á heilanum

Þegar ungmenni er fimmtán ára þá geta foreldrar ekki kært...

Tćplega sextugur karlmađur situr í gćsluvarđhaldi grunađur um alvarleg kynferđisbrot gagnvart ungum pilti og ađ hafa haldiđ honum nauđugum í fleiri daga í síđasta mánuđi. Pilturinn er átján ára gamall í dag en brotin hófust ţegar hann var 15 ára. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 17.2 | 9:00

Íslensk kona berst viđ skilnađarsamviskubit

Hamingjusöm hjónabönd enda ekki með skilnaði.

„Ég ţjáist af svo miklu skilnađarsamviskubiti. Er ţađ eđlilegt? Og hvađ er til ráđa? Skildi fyrir 8 árum viđ eiginmann minn til 16 ára. Viđ tók tímabil ţar sem börnin okkar voru viku og viku til skiptis hjá okkur međ tilheyrandi flutningum milli húsnćđa, misjöfnu tilfinningalífi mínu, ójafnvćgi og óvissu.“ Meira

Innlent | mbl | 16.2 | 18:25

„Algjört kaos“ viđ Gullfoss

Gullfoss í klakaböndum.

„Ţetta er langt umfram ţađ sem eđlilegt getur talist. Ég held ađ ţetta hafi veriđ margir dagsskammtar ţví margir biđu af sér veđriđ og drifu sig af stađ á sama tíma,“ segir Sigurjón Einarsson sem tók myndband af margra kílómetra langri bílalest um klukkan 15 í gćr viđ Gullfoss. Meira

Innlent | mbl | 17.2 | 11:38

Bestu fréttirnar í langan tíma

Sunna Elvira Þorkelsdóttir ásamt móður sinni Unni...

Fjölskylda Sunnu Elviru Ţorkelsdóttur á ekki von á neinum viđbrögđum frá Spáni um helgina en greint var frá ţví í Morgunblađinu í dag ađ einungis ćtti eftir ađ ganga frá formsatriđum varđandi ţađ ađ íslenska lögreglan taki yfir mál Sunnu og hún verđi laus úr farbanni. Meira

Innlent | mbl | 17.2 | 15:43

Von á enn einum storminum

Stormur mun ganga yfir Suður- og Vesturland á morgun,...

Von er á enn einum storminum á morgun ţegar gengur í suđaustan hvassviđri eđa storm seint á morgun á Suđur- og Vesturlandi. Gul viđvörun er í gildi á öllu landinu. Meira

Innlent | mbl | 16.2 | 20:26

„Mamma okkar er ofurhetja“

Foreldrar Ásdísar á spítalanum í gærkvöldi.

„Mamma okkar er ofurhetja,“ skrifađi Ásdís Birna Bjarnadóttir fyrir sína hönd og systkina sinna á Facebook í gćrkvöldi. Pabbi Ásdísar, Bjarni Jón Bárđarson, hneig niđur í hjartastoppi í gćr en eiginkona hans, Jóhanna Soffía Hansen, brást hárrétt viđ. Meira

Innlent | mbl | 16.2 | 20:54

Vann 200 milljónir í EuroJackpot

Aðalvinningur kvöldsins gekk ekki út í Eurojackpot.

Enginn var međ allar fimm ađaltölurnar og báđar stjörnutölurnar réttar í útdrćtti kvöldsins í EuroJackpot. Heppinn Ţjóđverji hlaut annan vinning og fćr hann rúmlega 200 milljónir í sinn hlut. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 17.2 | 7:57

Vilja byggja hús viđ Ţóroddsstađi

Nýbyggingin á að verða í vinkil við Þóroddsstaði og verður...

Hornsteinar arkitektar ehf. hafa lagt fram umsókn til Reykjavíkurborgar um breytingu á deiliskipulagi vegna lóđarinnar nr. 22 viđ Skógarhlíđ. Á ţessari lóđ stendur ţekkt hús í burstabćjarstíl, Ţóroddsstađir. Hér er ţví um ađ rćđa nýjan ţéttingarreit í borginni. Meira

Innlent | mbl | 17.2 | 9:38

Niđurfelling skattamála stađfest

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari. Embættið...

Ríkissaksóknari hefur stađfest niđurstöđu hérađssaksóknara um niđurfellingu skattamála sem hérađssaksóknari hafđi til skođunar. Málin voru niđurfelld eftir ađ Mannréttindadómstóll Evrópu kvađ upp dóm sinn í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar. Meira

Matur | mbl | 17.2 | 5:14

Vinsćlustu veitingastađir Reykjavíkur

Hvað er í matinn í kvöld?

Hver ćtli sé vinsćlasti veitingastađur borgarinnar? Ţegar stórt er spurt verđur oft fátt um svör en vefsíđan Trip Advisor virđist hafa svörin á reiđum höndum. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 17.2 | 8:10

Mennirnir í lífi Jennifer Aniston

Jennifer Aniston er einhleyp á ný.

Jennifer Aniston og Just­in Theroux tilkynntu á fimmtudaginn ađ ţau vćru hćtt saman. Aniston er 49 ára hefur átt tvo eiginmenn og nokkra kćrasta. Meira

Innlent | mbl | 17.2 | 12:08

Gáfu út ákćru sem ţeir máttu ekki gera

Ákæran var gefin út af lögreglunni á Norðurlandi vestra.

Landsréttur vísađi í gćr frá máli sem lögreglustjórinn á Norđurlandi vestra hafđi ranglega ákćrt í fyrir tveimur árum. Hafđi mađur veriđ ákćrđur fyrir ađ aka án skráningarmerkja og á ótryggđri bifreiđ og í kjölfariđ haft í hótunum viđ lögregluna. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 17.2 | 5:30

Gullćvintýri Elds á Grćnlandi

Eldur Ólafsson

Jarđfrćđingurinn og athafnamađurinn Eldur Ólafsson er 32 ára framkvćmdastjóri Alopex Gold sem keypt hefur gullnámuleyfi á Grćnlandi. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 16.2 | 19:46

Ţetta vilja konur í rúminu

Að binda fyrir augun getur kryddað kynlífið.

Margt fólk á sér kynlífsdraumóra sem ţađ deilir ekki međ neinum, ekki einu sinni maka sínum. Dónalegt tal og ađ láta binda fyrir augun er međal ţess sem margar konur vilja í rúminu. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 17.2 | 12:00

Skemmtilegast ađ „Liffa og njóta“

Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri kaffihúsa Kaffitárs...

„Peningarnir fóru ađ streyma inn ţegar ég byrjađi í uppvaski á matsölustöđum um fermingu,“ segir Andrea og hlćr. „Á unglingsárunum fór ég síđan ađ vinna í Sautján um helgar og á bar á nóttunni. Á sama tíma fékk ég undanţágu til ađ taka auka einingar í skólanum. Ég hef líka starfađ víđa erlendis sem hefur aukiđ menningalćsi og víđsýni.“ Meira