Innlent | mbl | 7.5 | 11:17

Biliđ milli bólusetninga stytt

Starfsfólk Landspítalans sem var bólusett með AstraZeneca...

Farsóttanefnd Landspítalans í samvinnu viđ sóttvarnalćkni hefur ákveđiđ ađ stytta tímann á milli bólusetninga starfsfólks Landspítalans međ AstraZeneca úr tólf vikum í átta. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 7.5 | 14:09

Anna Sigurlaug keypti risalóđ á Arnarnesi

Hjónin Anna Sigurlaug Pálsdóttir og Sigmundur Davíð...

Anna Sigurlaug Pálsdóttir fjárfestir hefur fest kaup á rúmlega 1.700 fermetra lóđ viđ Ţernunes í Arnarnesi. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 10:30

Samţykktu tilbođ „međ óbragđ í munni“

Frá fyrri fund Kópavogsbæjar. Sjá má Theódóru S....

„Ţađ er međ óbragđ í munni sem ég samţykki tilbođ frá malbikunarstöđ í eigu Reykjavíkurborgar sem er í beinni samkeppni viđ einkafyrirtćki,“ segir í bókun Ármanns Kr. Ólafssonar bćjarstjóra Kópavogs í fundargerđ bćjarráđs frá ţví í gćr ţar sem fjallađ er um niđurstöđur útbođs á efnisvegum malbiks fyrir Kópavog 2021-2022. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 16:17

Ţrír dćmdir vegna banaslyss í frauđplastspressuvél

Héraðsdómur Reykjaness.

Ţrír karlmenn voru í gćr dćmdir í Hérađsdómi Reykjaness, einn fyrir manndráp af gáleysi og hinir tveir fyrir hlutdeild í manndrápi af gáleysi. Mađur lést eftir ađ hafa klemmst í frauđplastspressuvél, öryggisstilling hverrar hafđi veriđ óvirkjuđ, í Plastgerđ Suđurnesja áriđ 2017. Meira

K100 | K100 | 7.5 | 9:15

Ţađ leiđ yfir Sigga í bólusetningunni

Siggi sagði frá yfirliðinu í Sunderlandbolnum í beinni, ný...

Siggi Gunnars fór í bólusetningu í gćr sem vćri ekki í frásögur fćrandi nema vegna ţess ađ ţađ leiđ yfir hann. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 12:08

Samkomutakmarkanir upp í 50 á mánudaginn

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.

Ráđist verđur í nokkrar afléttingar á sóttvarnareglum á mánudaginn og munu ţá samkomutakmarkanir miđa viđ hámark 50 manns í stađ 20 sem nú er. Ţetta kom fram í máli Svandísar Svavarsdóttur heilbrigđisráđherra eftir ríkisstjórnarfund nú í dag. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 15:45

75 ţúsund skammtar verđi afhentir fyrir 2. júní

Bóluefni Spútnik V.

Heilbrigđisráđuneytiđ ásamt fulltrúa utanríkisráđuneytisins hafa fundađ međ fulltrúum Gamaleya National Research Center for Epidemiology and Microbiology í Rússlandi, upphaflegum framleiđanda og ţróunarađila Spútnik V bóluefnisins. Meira

Börn | mbl | 7.5 | 11:18

Rakel og Auđunn Blöndal eignuđust dreng

Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga nú tvo syni.

Fjölmiđlamađurinn Auđunn Blöndal og Rakel Ţormarsdóttir fyrirsćta eignuđust son í dag. Litli drengurinn kom stundvíslega í heiminn á settum degi. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 6:30

Útlit fyrir ađ flöskuháls myndist

Skimun á Keflavíkurflugvelli síðasta sumar.

Um ţúsund komufarţegar eru bókađir í ţeim flugvélum sem vćntanlegar eru til landsins á morgun og útlit er fyrir ađ flöskuháls myndist viđ greiningu PCR-prófa. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 7.5 | 19:45

Eđli kynlífsvinnu kćmi mjög á óvartMyndskeiđ

Fréttamynd

„Ég held ađ Íslendingar myndu vera mjög hissa hvađ ţađ eru margir sem leita í ađstođ kynlífsvinnufólks fyrir blćti, fyrir opin sambönd og ţannig,“ segir Birna Magnúsdóttir Gústafsson kynfrćđingur um eđli og umfang kynlífsvinnu á Íslandi. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 7.5 | 11:55

Verđur horft framhjá Villa Neto öđru sinni?

Leikarinn Vilhelm Neto vill kynna stigin

Tilkynnt verđur í kvöld hver verđur stigakynnir Íslands í Eurovision. Mun RÚV horfa framhjá Vilhelm Neto eđa fćr hann loks tćkifćriđ sitt sem stigakynnir? Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 5:51

Sagt ađ fara heim og hann hlýddi

Mynd 1143640

Tilkynnt var til lögreglu um innbrot bćđi í Vestur- og Austurbćnum síđdegis í gćr og eru málin í rannsókn lögreglu. Eitthvađ var um óhöpp í umferđinni í gćrkvöldi, ţar á međal datt ölvađur mađur af rafmagnshlaupahjóli og ökumađur vörubíls sem ók á ljósastaur en stoppađi ekki. Meira

Börn | mbl | 7.5 | 18:50

Sverrir Bergmann og Kristín eignuđust stúlku

Kristín Eva Geirsdóttir og Sverrir Bergmann eignuðust stúlku.

Tónlistarmađurinn Sverrir Bergmann og Kristín Eva Geirsdóttur eignuđust dóttur í gćr, 6. maí. Ţetta er annađ barn ţeirra Sverris og Kristínar en fyrir eiga ţau dótturina Ástu Berthu. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 12:01

Ríkisstjórnin skođar möguleika á ađ kaupa Spútnik V

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.

Á ríkisstjórnarfundi nú í morgun fór heilbrigđisráđherra međal annars yfir möguleg kaup á bóluefninu Spútnik V sem ţróađ var og framleitt í Rússlandi. Ţetta kemur fram í yfirliti um dagskrá ríkisstjórnarfundar sem send var út ađ fundi loknum rétt í ţessu. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 7.5 | 9:25

DeGeneres flutt inn til Cox

Ellen DeGeneres dvelur tímabundið í húsi Courteney Cox.

Ellen DeGeneres greindi frá ţví í spjallaţćtti sínum ađ hún vćri flutt inn í til leikkonunnar Courteney Cox. Portia de Rossi, eiginkona DeGeneres, henti henni ekki út og er ástćđan frekar óspennandi. Meira

Börn | mbl | 7.5 | 10:54

Fyrstu ţríburarnir á Íslandi í fjögur ár

Þríburarnir komu í heiminn fyrsta apríl síðastliðinn.

Ţann fyrsta apríl eignuđust Hanna Björk Hilmarsdóttir og Arnar Long Jóhannesson fyrstu ţríburana á Íslandi í fjögur ár. Foreldrarnir fengu vöggugjöf frá Lyfju en fyrirtćkiđ hefur gefiđ 2000 nýbökuđum foreldrum vöggugjafir. Vöggugjöfin inniheldur ýmsar mikilvćgar vörur og tilbođ fyrir foreldra og ungabörn sem koma sér vel á fyrstu mánuđunum eftir fćđingu. Hanna Björk segir ađ vöggugjöfin komi í góđar ţarfir og sé vel ţegin. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 10:37

Bólusetja međ 3.000 skömmtum af Moderna

Frá bólusetningu í Laugardalshöll á miðvikudag.

Um ţrjú ţúsund skammtar af bóluefni Moderna verđa veittir í Laugardalshöll í dag. Byrjađ var ađ blanda bóluefniđ klukkan 7 í morgun eins og venjan er og sprautun hófst klukkan 9. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 7.5 | 13:00

Ţessir héldu uppi stuđinu á Miami

Ólöf, Dagný og Anna.

Ţađ var einstök stemning á barnum Miami viđ Hverfisgötu á dögunum en stađurinn stendur fyrir „after brunch party“ alla laugardaga frá klukkan ţrjú á daginn. Eins og sést á myndunum var afar mikiđ fjör á stađnum. Fólk gat beđiđ um óskalög og hlustađ á ţau í góđum félagsskap. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 7.5 | 8:30

Einn skammtur veitir mikla vörn

Um heim allan er fólk hvatt til að láta bólusetja sig.

Ein sprauta af bóluefni AstraZeneca og Pfizer veitir um og yfir 86% vörn gegn kórónuveiru hjá fólki sem er 60 ára og eldra. Er ţetta niđurstađa rannsóknar í Suđur-Kóreu, en fréttaveita Reuters greinir frá. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 7.5 | 10:10

Borđar 7 ţúsund hitaeiningar á dag

Mark Wahlberg borðar 7 þúsund hitaeiningar á dag.

Leikarinn Mark Wahlberg borđar um 7 ţúsund hitaeiningar á dag ţessa dagana til ađ bćta á sig kílóum fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Stu. Nćringarfrćđingurinn Lawrence Duran hefur ađstođađ leikarann viđ ađ bćta á sig og segir ţađ ekkert grín ađ ná ađ torga svo mörgum hitaeiningum á dag. Meira