Innlent | mbl | 1.2 | 20:26

„Þetta er bara ekki réttlátt“

Eflingarfélagar sem starfa við akstur olíuflutningabíla hjá...

„Það er kominn tími til að þessi réttindi verði metin til launa, krafan er 670 krónur á tímann til viðbótar við þau laun sem við höfum í dag,“ segir Örvar Þór Guðmundsson, olíuflutningabílstjóri og trúnaðarmaður Eflingar innan Olíudreifingar. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 17:21

Í 60 stiga frosti yfir Neskaupstað

„Segulheimur, hverjum ertu byggður,/ himins...

Kári Kárason, flugstjóri hjá Icelandair, smellti þessari mynd af yfir Neskaupstað í 36.000 feta hæð úr stjórnklefa Boeing 737-MAX á leið til finnsku höfuðborgarinnar Helsinki. Hitastig „utandyra“ 64 gráður í mínus í háloftunum. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 19:20

Óskað eftir vitnum að slysi við IKEA

Lögregla biður vitni að umferðarslysi við IKEA í gær,...

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut í Garðabæ í gærmorgun, þriðjudag. Tilkynning um slysið barst kl. 8.21 en það varð á móts við IKEA. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 18:33

„Hörmum að þessi staða þurfi að koma upp“

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur á siglingu. Varaafl sér...

„Það næsta sem gerist er að við skoðum strenginn, það verður að öllum líkindum gert með aðstoð dvergkafbáts,“ segir upplýsingafulltrúi Landsnets um bilun í Vestmannaeyjastreng 3. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir málið grafalvarlegt. Meira

Viðskipti | ViðskiptaMogginn | 1.2 | 6:00

Keyptu þakíbúð á 416 milljónir króna

Þakíbúðin dýra verður í miðhúsinu fremst á myndinni.

„Ásett verð á þessa íbúð var 416 milljónir og seldist hún fyrsta daginn. Þetta er dýrasta íbúðin í húsaþyrpingunni og ég fékk tilboð í hana fyrsta daginn, sem var samþykkt,“ segir Þröstur Þórhallsson, fasteignasali hjá Mikluborg, um þakíbúð í Vesturvin sem seldist 20. janúar síðastliðinn. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 1.2 | 11:28

Rut Kára selur glæsihús sitt

Rut Káradóttir.

Í gegnum tíðina hefur verið fjallað ítarlega um húsið bæði hérlendis, þar á meðal á Smartlandi og í erlendum hönnunartímaritum. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 15:24

Rekstri vélarinnar hætt í nafni hagræðingar

TF-SIF.

Rekstri eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, verður hætt á árinu vegna hagræðingar. Í bréfi sem dómsmálaráðuneytið sendi Landhelgisgæslunni fyrr í vikunni var tilkynnt um þessa ákvörðun og lagt fyrir Landhelgisgæsluna að undirbúa söluferli vélarinnar. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 14:29

„Umfangsmikil, flókin og tímafrek viðgerð“

Vestmannaeyjastrengur 3 var lagður árið 2013.

Bilanagreining á Vestmannaeyjastreng 3 hefur leitt í ljós að bilunin er ekki á landi eins og fyrstu greiningar bentu til heldur í sjó, um 1 km frá Landeyjasandi. Því er ljóst að fram undan er „umfangsmikil, flókin og tímafrek viðgerð“. Meira

200 mílur | mbl | 1.2 | 15:33

Vilja „kvenna/kvára“ fyrsta togarann

Það er spurning hvort takist að kvenna/kvára togara á næstu árum.

Finna þarf áhugasamt útgerðarfélag til að taka þátt í að „kvenna/kvára“ fyrsta togarann í íslenskum sjávarútvegi þannig að konur eða kvárar séu að minnsta kosti 30% starfsfólks um borð. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 16:00

Erindi Sólveigar verði svarað af ráðuneytinu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Bréfi Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, verður svarað af forsætisráðuneytinu. Þetta staðfestir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við mbl.is en hún vildi ekki tjá sig nánar um innihald bréfsins. Meira

K100 | mbl | 1.2 | 15:40

Ástin blómstrar bæði á skjánum og utan hans

Það eru miklir straumar hjá þeim Grace Van Patten og...

Vonandi er samband aðalleikaranna þó ekki jafn eitrað og það er í þáttunum „Tell me lies“. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 1.2 | 19:00

Maskaradramað sem setti TikTok á hliðina

Áhrifavaldurinn Mikayla Nogueira setti förðunarsamfélagið á...

Förðunarsamfélagið á TikTok hefur legið á hliðinni eftir að áhrifavaldurinn Mikayla Nogueira birti 44 sekúndna myndskeið á miðlinum þar sem hún sýndi nýjan maskara. Meira

Erlent | mbl | 1.2 | 18:21

Lokaðist inni í flutningagámi í sex daga

Drengurinn var lokaður inni í gáminum í sex daga. Mynd úr safni.

Fimmtán ára drengur festi sig inni í flutningagámi eftir að hafa falið sig þar í feluleik. Komst hann ekki út fyrr en sex dögum síðar, þegar gámurinn hafði ferðast frá heimalandi hans, Malasíu, alla leið til hafnarborgarinnar Chittatong í Bangladesh. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 15:18

Hæstiréttur tekur ekki fyrir mál þrotabús Karls

Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni í máli þrotabús...

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni þrotabús Karls Wernerssonar gegn syni hans, Jóni Hilmari Karlssyni, um að fá afhent öll bréf í félaginu Toska ehf., vegna riftunar á framsali bréfanna á sínum tíma frá Karli til Jóns Hilmars. Er um að ræða anga af stærsta málinu sem þrotabúið hefur höfðað. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 19:35

Vélin mest verið suður í höfum

TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar. Jón...

Dómsmálaráðherra telur ekki að stöðvun á rekstri eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, muni setja strik í reikninginn hvað varðar viðbragðsgetu Gæslunnar í leit og björgun. Meira

Innlent | mbl | 1.2 | 21:25

„Nú er ég fallin á tíma“

Umræða um útlendingafrumvarpið stendur yfir á Alþingi.

„Nú er ég fallin á tíma. Ég mun halda áfram að ræða 6. grein [útlendingafrumvarpsins] í næstu ræðu minni og væntanlega þeirri þarnæstu líka og bið forseta að setja mig aftur á mælendaskrá,“ sagði Arndís Anna Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, í umræðu um útlendingafrumvarpið á þingi í dag. Meira

Veröld/Fólk | AFP | 1.2 | 15:30

Formleg ákæra gefin út

Formleg ákæra hefur verið gefin út á hendur Alec Baldwins...

Leikarinn Alec Baldwin var í gær formlega ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Er hann ákærður fyrir að hafa orðið valdur að dauða tökumannsins Halynu Hutchins sem lést við tökur á kvikmyndinni Rust. Meira

Viðskipti | mbl | 1.2 | 14:05

Þorsteinn, Bryndís, Guido og Stjörnu-Sævar til KPMG

Sævar, Þorsteinn, Bryndís og Guido.

KPMG hefur nýlega fengið til starfa fjóra nýja sérfræðinga, þau Bryndísi Gunnlaugsdóttur, Guido Picus, Sævar Helga Bragason og Þorstein Guðbrandsson. Meira

Matur | mbl | 1.2 | 13:57

Langbestu pottréttir landsins

Pottréttir eru góðir á köldum vetrardögum.

Það er fátt sem kætir svanga maga á köldum vetrardögum eins og góður pottréttur – slíkt hittir beint í hjartastað. Hér eru nokkrir af okkar bestu réttum sem gleðja mannskapinn. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 1.2 | 21:30

Gin og Gammel Dansk nú fáanlegt í Gunnubúð

Gunnubúð á Raufarhöfn.

„Ég held að fólki hér hljóti að lítast vel á. Það eru í það minnsta tvær sendingar væntanlegar, ég sá það í tölvukerfinu sem ég hef nú aðgang að,“ segir Reynir Þorsteinsson, kaupmaður í Gunnubúð á Raufarhöfn. Meira