Smartland Mörtu Maríu | mbl | 7.5 | 18:00

Af hverju fćr fólk tábergssig?

Lára G. Sigurðardóttir læknir.

Viđ vorum samstíga međ tábergssig okkar og á tímabili viđ ţađ ađ ganga af göflunum. Tábergssig er afskaplega hvimleiđur kvilli, tala nú ekki um ef mađur er mikiđ á ferđinni um fjöll og firnindi. Viđ hvert fótmál var eins og veriđ ađ senda rafstraum fram í tćrnar. Sjálf hafđi ég ósjaldan greint tábergssig á lćknastofu en hafđi ekki hugmynd um hve verkurinn var slćmur. Talandi um ađ geta ekki sett sig í spor annarra! Meira

Íţróttir | mbl | 7.5 | 21:01

Glćsilegur sigur KA í Frostaskjóli

Daníel Hafsteinsson sækir að marki KR-inga í Vesturbænum í kvöld.

KA vann glćsilegan 3:1-sigur á KR á útivelli 2. umferđ Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Hallgrímur Mar Steingrímsson var allt í öllu hjá KA en hann skorađi tvö mörk og lagđi upp eitt. Meira

Innlent | mbl | 6.5 | 20:00

Gígurinn dregur inn andann á milli stróka

Gosið tók að breyta um hegðun aðfaranótt sunnudags.

„Ţađ er magnađ ađ sjá hvernig gígurinn andar,“ segir kvikmyndagerđarmađurinn Búi Baldvinsson í samtali viđ mbl.is. Á einni klukkustund, upp úr miđnćtti í fyrrinótt, tók hann upp einn ramma af eldgosinu fyrir hverjar tíu sekúndur sem liđu. Meira

Innlent | mbl | 6.5 | 23:05

Fer allt ađ fjögur hundruđ metra upp fyrir gíginnMyndskeiđ

Fréttamynd

„Ţessi var mjög myndarlegur, ég ţori ekki ađ fara međ ţađ hvort ţetta hafi veriđ sá stćrsti, en hann var klárlega međ ţeim stćrri,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafrćđingur og prófessor viđ HÍ. Hann bendir á ađ ekki sé allt sem sýnist, ţegar meta eigi stćrđ kvikustróka. Meira

Bílar | mbl | 7.5 | 8:31

Nýr Land Rover Defender í nýrri útfćrslu

Land Rover Defender 90

Auk nýs og breytts Land Rover Discovery 5 og Jaguar E-Pace í tengiltvinnútgáfu (PHEV) frumsýnir Jaguar Land Rover viđ Hestháls á morgun, laugardaginn, 8. maí, nýjan Land Rover Defender 90 sem er ţriggja dyra útgáfa bílsins. Meira

Innlent | Morgunblađiđ | 7.5 | 8:30

Einn skammtur veitir mikla vörn

Um heim allan er fólk hvatt til að láta bólusetja sig.

Ein sprauta af bóluefni AstraZeneca og Pfizer veitir um og yfir 86% vörn gegn kórónuveiru hjá fólki sem er 60 ára og eldra. Er ţetta niđurstađa rannsóknar í Suđur-Kóreu, en fréttaveita Reuters greinir frá. Meira

Matur | mbl | 7.5 | 14:23

Klístrađir karamellu-kókos-smákökubitar

Mynd 1273054

Haldiđ ykkur fast kćru vinir ţví hér gefur ađ líta köku sem flokkast sem svívirđileg! Viđ erum ađ tala um alvöru klísturköku úr smiđju Lindu Ben sem bragđast hreint dásamlega. Meira

Börn | mbl | 7.5 | 11:18

Rakel og Auđunn Blöndal eignuđust dreng

Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga nú tvo syni.

Fjölmiđlamađurinn Auđunn Blöndal og Rakel Ţormarsdóttir fyrirsćta eignuđust son í dag. Litli drengurinn kom stundvíslega í heiminn á settum degi. Meira

Matur | mbl | 1.5 | 15:27

Skúffukaka međ ekta súkkulađikremi sem krakkarnir elska

Mynd 1271795

Kakan er afskaplega bragđgóđ, létt og ljúf sem passar svo vel međ kreminu sem viđ erum flest sammála um ađ sé ađalmáliđ ţegar kemur ađ skúffukökum. Meira

Viđskipti | mbl | 7.5 | 15:58

Árni Oddur selur fyrir 168 milljónir í Marel

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.

Árni Oddur Ţórđarson, forstjóri Marel, hefur selt 190 ţúsund hluti í félaginu á genginu 885 krónur, eđa fyrir samtals 168 milljónir. Er ţetta meirihluti bréfa í fyrirtćkinu sem eru beint í hans eigu, en eftir viđskiptin á Árni Oddur beint 170.409 hluti auk kaupréttar fyrir 1.630.000 hluti. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 17:39

Magnađur eldhvirfill reis upp úr hrauninuMyndskeiđ

Fréttamynd

Theodór Kr. Ţórđarson, fyrrverandi yfirlögregluţjónn og fréttaritari Morgunblađsins, festi á myndskeiđ í nótt magnađan eldhvirfil sem reis upp úr hraunánni í Fagradalsfjalli. Meira