Umferđaeftirlit úr lofti

Lögreglan á Hvolsvelli og Landhelgisgćslan hafa í sumar samstarf sem byggist á löggćslu úr lofti. Ţađan er fylgst međ ökumönnum í óbyggđum sem og á ţjóđvegum landsins.