Steve Jobs

Uppnám er međal bandarískra fjárfesta eftir ađ Steve Jobs, stjórnarformađur Apple, tilkynnti ađ hann ćtlađi í sex mánađa veikindaleyfi. Gengi bréfa Apple lćkkađi og hćtta er talin á ađ fjárestar höfđi mál gegn fyrirtćkinu vegna ţess ađ ekki hafi veriđ veittar nćgar upplýsingar um máliđ. Heilsufar Jobs hefur veriđ mjög í fréttum undanfarin ár en hann gekkst m.a. undir ađgerđ vegna krabbameins í brisi áriđ 2004.