Föstudagur, 24. september 2021

Tćkni & vísindi | mbl | 24.9 | 16:00

Sár međhöndluđ međ sárarođi grói hrađar

Kerecis byggir vöruþróun sína á efnum úr fiskroði.

Sár međhöndluđ međ sárarođi gróa hrađar en sár sem međhöndluđ eru međ hefđbundinni ađferđ samkvćmt nýrri grein í ritrýnda tímaritinu Wounds. Fram kemur í greininni ađ 67% sjúklinga sem međhöndlađir eru međ sárarođi Kerecis ná bata. Meiradhandler