miđ. 25. apr. 2018 10:37
Ben Deri, lögreglumađurinn sem dćmdur var í dag fyrir ađ skjóta ungan Palestínumann til bana.
Dćmdur fyrir ađ skjóta piltinn til bana

Ísraelskur lögreglumađur var í dag dćmdur í níu mánađa fangelsi fyrir ađ hafa skotiđ palestínskan ungling til bana áriđ 2014. Atvikiđ var tekiđ upp á myndband sem var ţví lykilgagn í málinu. Dómurinn var kveđinn upp viđ dómstól í Ísrael. 

Lögreglumađurinn er 24 ára og heitir Ben Deri. Hann var einnig dćmdur til ađ greiđa fjölskyldu fórnarlambsins, Nadeem Nuwarah, bćtur. Pilturinn var sautján ára er hann var skotinn til bana ţann 15. maí áriđ 2014 í átökum sem höfđu brotist út á milli ísraelskra hermanna og palestínskra mótmćla á hernumdu svćđunum á Vesturbakkanum. Palestínumennirnir höfđu veriđ ađ minnast ţeirra „hörmunga“ sem stofnun Ísraelsríki áriđ 1948 hafđi haft í för međ sér. 

 

Hundruđ ţúsunda Palestínumanna urđu ađ flýja heimili sín í stríđinu sem braust út í ađdraganda stofnunar Ísraelsríkis.

Á myndbandi sem fréttamađur CNN tók upp í mótmćlunum sást hvar einn mađur úr hópi fimm eđa sex landamćravarđa skaut á unga manninn.

Nú nálgast enn og aftur sá dagur, 15. maí, sem markar stofnun Ísraelsríkis. Eins og undanfarin ár er von á ţví ađ Palestínumenn muni mótmćla. 

til baka