miđ. 12. sept. 2018 18:27
Fyrsti vinningur gekk ekki út ađ ţessu sinni.
Tveir unnu eina og hálfa milljón

Enginn var međ allar ađaltölur og Víkingatöluna rétta í víkingalottóútdrćtti kvöldsins og flyst ţví vinningsupphćđin, 1.695.199.980 krónur, yfir á fyrsta vinning í nćstu viku. 

Einn var međ annan vinning og hlýtur hann rúmlega 65,2 milljónir í vinning, en miđinn var keyptur í Noregi. 

Tveir heppnir miđaeigendur skiptu međ sér hinum al-íslenska ţriđja vinningi og hlýtur hvor um sig 1.481.890 krónur. Annar miđanna var keyptur í Olís, Borgarnesi og hinn er í áskrift.

Tveir voru međ fjórar réttar tölur í réttri röđ í Jókernum og hlýtur hvor ţeirra 100 ţúsund krónur í vinning. Miđarnir voru keyptir í Shellskálanum, Hveragerđi og á Lotto.is. 

til baka