fim. 20. sept. 2018 16:15
Craig Reedie forseti WADA áđur en hann rćddi viđ fjölmiđla á Seychelles-eyjum dag.
Alţjóđalyfjaeftirlitiđ afléttir banni á Rússa

Framkvćmdanefnd alţjóđalyfjaeftirlitsins í íţróttaheiminum (WADA) hefur tekiđ umdeilda ákvörđun um ađ aflétta banni á hendur rússneska lyfjaeftirlitinu. WADA mun hafa sannfćrst af málflutningi rússneska íţróttamálaráđuneytisins, sem hafi ađ ţeirra mati viđurkennt međ fullnćgjandi hćtti ađ mistök hafi átt sér stađ.

Lögmađur rússneska uppljóstrarans, Grigory Rodcenkov, sem átti stóran hlut í ţví ađ koma upp um kerfisbundin svik rússneskra íţróttamálayfirvalda, segir ađ ákvörđun WADA séu „svik“ viđ ţá íţróttamenn sem ekki nota ólögleg efni til ţess ađ bćta frammistöđu sína.

Frétt mbl.is

„Bandaríkin eru ađ sóa peningum međ ţví ađ halda áfram ađ styrkja WADA,“ sagđi lögmađur Rodcenkov og bćtti viđ ađ ţađ vćri stofnuninni augljóslega um megn ađ takast á viđ lyfjamisnotkun Rússa.

 

Rússneskir íţróttamenn hafa veriđ útilokađir frá ýmsum alţjóđlegum keppnum sem heyra undir eftirlit WADA undanfarin ţrjú ár, eftir ađ flett var ofan af gríđarlega umfangsmikilli lyfjamisnotkun rússneskra íţróttamanna. Nú geta ţeir snúiđ aftur og keppt undir eigin fána.

Frétt mbl.is

Forseti WADA, Sir Craig Reedie, segir ađ aflétting bannsins sé háđ ströngum skilyrđum og ađ ákvörđunin feli međal annars í sér ađ Rússar verđi ađ veita WADA ađgang ađ sýnum og gögnum frá rannsóknarstofu sinni í Moskvu í náinni framtíđ.

Yfirmađur bandaríska lyfjaeftirlitsins , Travis Tygard, segir ađ ákvörđun WADA um ađ viđurkenna á ný rannsóknir rússneska lyfjaeftirlitsins á eigin íţróttamönnum sé „hrikalegt högg“ fyrir ţá íţróttamenn sem ekki noti frammistöđubćtandi efni.

Frétt BBC um máliđ

til baka