fim. 20. sept. 2018 16:29
3 látnir eftir skotárás í Maryland

Ţrír eru sagđir látnir og tveir sćrđir eftir ađ kona hóf skotárás viđ vöruskemmur lćkningavöruframleiđandans Rite Aid í Harford sýslu, um 40 kílómetra norđaustur af Baltimore í Maryland í Bandaríkjunum. Ţetta stađfesta lögregluyfirvöld á svćđinu. CNN greinir frá.

Konan er sögđ hafa notađ skammbyssu viđ árásina, en hún er nú í haldi lögreglu á sjúkrahúsi. Ekki hefur veriđ greint ţví hverjir áverkar hennar eru en lögreglumenn hleyptu ekki af skotum í ađgerđinni, ađ sögn lögreglustjóra. Alríkislögreglan (FBI) var komin á stađin ađeins nokkrum mínútum eftir ađ tilkynnt var um fyrstu skothvellina, um klukkan níu ađ stađartíma.

Lögregla hefur hvatt fólk til ađ halda sig fjarri árásarvettvanginum en á Twitter kemur fram ađ ekki sé taliđ ađ frekari hćtta sé yfirvofandi. Um 1.000 manns starfa viđ vöruskemmur Rite Aid í Harford-sýslu, ađ sögn talsmanns fyrirtćkisins.

Fréttin hefur veriđ uppfćrđ.

 

 

 

 

 

til baka