lau. 22. sept. 2018 18:31
Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum fyrir ÍR í dag.
Kristján Orri skaut Eyjamenn í kaf

ÍR vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handknattleik ţetta tímabiliđ ţegar ÍBV kom í heimsókn í 3. umferđ í kvöld. ÍR vann ţriggja marka sigur 31:27.

Kristjáni Orra Jóhannssyni héldu engin bönd í liđi ÍR og skorađi hann 13 mörk, en ÍR-ingar voru ţremur mörkum yfir í hálfleik 18:15. Eyjamenn náđu ekki ađ brúa biliđ eftir hlé en ţeirra markahćstur var Theodór Sigurbjörnsson međ sex mörk.

ÍR er nú komiđ međ tvö stig í deildinni eftir ţrjá leiki en ÍBV er međ ţrjú stig eftir einn sigur og eitt jafntefli fram ađ leiknum í dag.

Mörk ÍR: Kristján Orri Jóhannsson 13, Ţrándur Gíslason Roth 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Bergvin Ţór Gíslason 3, Sturla Ásgeirsson 3, Pétur Árni Hauksson 2, Björgvin Ţór Hólmgeirsson 2.

Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 6, Sigurbergur Sveinsson 5, Elliđi Snćr Viđarsson 5, Kári Kristján Kristjánsson 4, Róbert Sigurđarson 3, Kristján Örn Kristjánsson 2, Dagur Arnarsson 1, Daníel Örn Griffin 1.

til baka