ţri. 16. okt. 2018 22:30
Putman framvísađi fölsuđum lottómiđa međ stóra vinningnum og fékk greiddar rúmar 2,5 milljónir punda.
Falsađi vinningsmiđann í lottóinu

Breskur karlmađur kom í dag fyrir dómara eftir ađ hafa veriđ ákćrđur fyrir ađ falsa lottómiđa og leggja fram kröfu á rúmlega 2,5 milljóna punda vinning í breska lottóinu.

BBC segir manninn, Edward Putman, hafa framvísađ fölsuđum lottómiđa međ stóra vinningnum áriđ 2009. Hann fékk greiddar rúmar 2,5 milljónir punda (um 385 milljónir króna) fyrir vinning sem ekki hafđi veriđ vitjađ um nokkurra mánađa skeiđ.

Rannsókn var ekki hafin á málinu fyrr en 2015 ţegar vísbendingar komu upp úr kafinu um ađ krafa Putmans hefđi ekki veriđ lögmćt. Hann var í kjölfariđ ákćrđur í málinu, en hann hefur neitađ ţví ađ hafa lagt fram falsađa kröfu á vinninginn.

Hann var látinn laus gegn greiđslu tryggingar fram ađ ţví er dómsmáliđ gegn honum hefst í nćsta mánuđi.

til baka