ţri. 22. jan. 2019 19:55
Macron og Merkel viđ undirritun sáttmálans í Aachen.
Tryggja samstarf sitt innan ESB

Frakkland og Ţýskaland hafa gert međ sér sáttmála sem ćtlađ er ađ tryggja áhrif ţeirra innan Evrópusambandsins. Međ sáttmálanum skuldbinda löndin sig til ţess ađ vernda frjálslynd gildi Evrópusambandsins í ljósi útgöngu Bretlands úr sambandinu og uppgöngu popúlisma í Evrópu og víđar.

Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, leggur áherslu á friđ og öryggi Evrópu og tekur undir mikilvćgi uppbyggingar Evrópuhers. Emmanuel Macron Frakklandsforseti segir ađ áskorunin sé ađ gera Evrópu ađ eins konar skildi gagnvart uppţoti í heiminum.

Merkel og Macron skrifuđu undir sáttmálann í ţýsku borginni Aachen, sem í Frakklandi gengur undir nafninu Aix-la-Chapelle.

Sáttmálinn kveđur á um ađ Frakkland og Ţýskaland muni nú gefa út sameiginlegar yfirlýsingar um málefni Evrópusambandsins, og gerir samband ţeirra innan ţess ţannig formlegt, en ríkin tvö hafa lengi átt í samstarfi innan sambandsins.

Umfjöllun BBC.

til baka