fim. 18. apr. 2019 00:06
Mannréttindadómstóll Evrópu.
Nefnd skipuđ vegna dóma MDE

Dómsmálaráđherra og fjármálaráđherrra hafa skipađ nefnd sem á ađ greina ţau álitaefni sem leiđa af dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum viđ rannsókn og saksókn skattalagabrota og móta afstöđu til ţess hvort og ţá til hvađa breytinga ţarf ađ ráđast í til ađ mćta ţeim.

Ţetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráđsins.

Íslenska ríkiđ hefur í ţrígang veriđ dćmt brotlegt gegn 4. gr. 7. samningsviđauka viđ Mannréttindasáttmála Evrópu sem kveđur á um réttinn til ađ vera ekki saksóttur eđa refsađ tvívegis fyrir sama brot.

Ríkiđ braut gegn Bjarna

Viđ vinnu nefndarinnar skal leggja til grundvallar ţćr skýrslur sem unniđ hefur veriđ ađ síđastliđin ár í tengslum viđ ţessi álitaefni. Formađur nefndarinnar er Ása Ólafsdóttir, prófessor, en auk hennar sitja í nefndinni, Snorri Olsen, ríkisskattstjóri, Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri,

Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, Björn Ţorvaldsson, saksóknari, Ingibjörg Helga Helgadóttir, lögfrćđingur, Haraldur Steinţórsson, lögfrćđingur og Hinrika Sandra Ingimundardóttir, lögfrćđingur.

 

til baka