fim. 18. apr. 2019 07:17
Nóttin var hin rólegasta hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu, samkvćmt ţví sem fram kemur í samantekt lögreglu á verkefnum nćturinnar.
Handalögmál vegna starfa bingóstjóra

Lögregla var kölluđ ađ barnum Gullöldinni í Grafarvogi í gćrkvöldi. Ţar hafđi kona veriđ ósátt viđ störf bingóstjóra kvöldsins og sakađ hann um svindl. Ţá kom önnur kona bingóstjóranum til varnar og fannst ađ honum vegiđ, en var hún ţá slegin í andlitiđ. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu.

Páskahelgin byrjar ađ öđru leyti vel og var nóttin hin rólegasta hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu, samkvćmt ţví sem fram kemur í samantekt lögreglu á verkefnum nćturinnar.

Voru 9 teknir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og eđa fíkniefna og voru 4 af ţeim sviptir ökuréttindum og 3 án ökuréttinda. Ţá voru einnig 2 međ fíkniefni í fórum sínum.

til baka