fim. 18. apr. 2019 12:49
Leikhópurinn Lotta hitađi börn, foreldra og forráđamenn upp fyrir páskaeggjaleitina.
Líf og fjör í páskaeggjaleit K100

Fjölmargir, ungir sem aldnir, litu viđ í Hádegismóum í dag ţar sem fram fór páskaeggjaleit útvarpsstöđvarinnar K100. Líf og fjör var í leitinni og gestirnir nutu útivistarinnar til hins ýtrasta. Bođiđ var upp á veitingar fyrir alla.

Leikhópurinn Lotta hitađi upp fyrir páskaeggjaleitina og útvarpsmađurinn Ásgeir Páll rćsti leitina ađ ţví loknu. Ţusti hersingin ţá af stađ í leit ađ mörg hundruđ páskaungum sem hafđi veriđ komiđ fyrir viđ Rauđavatn og víđar.

Fyrir hvern páskaunga fékkst lítiđ páskaegg ađ launum. Ţar ađ auki voru Grettisfígúrur faldar um allt svćđiđ og fyrir ađ finna ţćr mátti leysa út Grettisegg númer fjögur. Ţar ađ auki voru faldir sérmerktir páskaungar sem veittu glađning frá samstarfsađilum K100.

Međal vinninga voru húfur frá 66° Norđur, fjölskylduspil frá Spilavinum, gjafabréf frá Keiluhöllinni, gjafabréf frá Jóa útherja, gjafabréf frá YoYo ís og Samsung Galaxy S10 snjallsími auk Galaxy buds heyrnartóla.

Ađ neđan má sjá ljósmyndir frá ţví fyrr í dag, sem ljósmyndari mbl.is og Morgunblađsins tók.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

til baka