mán. 20. maí 2019 22:25
Ađ tefla viđ skákborđ er talsvert öđruvísi en ađ tefla viđ tölvuskjáinn, segir formađur TR.
Skákmenn ţjálfa hugann vikulega í TR

Atskákmót hafa veriđ fátíđ hér á landi undanfarin ár og ţví fór Taflfélag Reykjavíkur ađ efna til vikulegra atskákmóta í húsakynnum félagsins. Mótin byrjuđu í mars sl. og hafa fengiđ mjög góđar viđtökur.

Bíđa margir spenntir í hverri viku eftir ţriđjudagskvöldum í Faxafeni, ţar sem skákmenn fá sér heitt kaffi og taka nokkrar „bröndóttar“, sér ađ kostnađarlausu, segir í umfjöllun um mál ţetta á baksíđu Morgunblađsins í dag.

Fjöldi skákáhugamanna teflir fyrir framan tölvuskjáinn, sem er síđur en svo galin leiđ til ađ ţjálfa hugann gegn andstćđingum hvađanćva úr heiminum. Ţótt tölvan geti hjálpađ skákmönnum viđ ađ viđhalda taflmennskunni segir Kjartan Maack, formađur Taflfélags Reykjavíkur, ađ gjörólíkt sé ađ tefla á skákborđi og viđ tölvuskjáinn. Augljósi munurinn sé félagsskapurinn.

til baka