fös. 8. nóv. 2019 23:00
Pep Guardiola.
Liverpool líklega besta liğ heims í dag

Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City segir ağ líklega sé Liverpool besta liğ heims um şessar mundir en liğin eigast viğ í sankölluğum risaslag í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á sunnudaginn.

City er sex stigum á eftir Liverpool í öğru sæti deildarinnar en lærisveinar Jürgens Klopps hafa átt frábæru gengi ağ fagna, hafa unniğ tíu leiki og gert eitt jafntefli.

„Ég sagği eftir síğasta tímabili şar sem viğ unnum deildina ağ Liverpool hafi veriğ erfiğasti keppinauturinn sem ég hef mætt á mínum ferli í baráttu um ağ vinna titil. Şetta var eitt stærsta afrekiğ sem City hefur náğ. Nú er şağ sama uppi á teningnum en líklega er Liverpool núna besta liğ heims,“ segir Guardiola.

Liverpool er ósigrağ á Anfield í 45 leikjum í röğ og Guardiola er meğvitağur um hversu öflugur heimavöllur Liverpool er.

„Anfield er örugglega erfiğasti völlurinn heim ağ sækja í allri Evrópu en úrslitin í şessari deild ráğast ekki í nóvember. Liverpool tapaği ağeins einum leik í deildinni á síğasta tímabili. Nú er şağ taplaust og şağ mun ekki tapa mörgum leikjum en tímabiliğ er langt.“

 

til baka