fös. 15. nóv. 2019 17:00
Hluti stórs málverks eftir Van Dyck.
Gaf Metropolitan 375 merk listaverk

Ţegar Jayne Wrightsman, sem lengi sat í stjórn Metropolitan-listasafnsins í New York, lést í vor 99 ára ađ aldri ánafnađi hún safninu 375 merk verk listamanna síđustu fjögurra alda sem voru í hennar eigu; málverk, teikningar og höggmyndir.

Verkunum fylgdu 80 milljónir dala, um tíu milljarđar króna, sem nota á til ađ kaupa fleiri mikilvćg verk frá sama tímabili. Fengu sérfrćđingar safnsins ađ velja verk á heimili hennar og ţar á međal eru gersemar á borđ viđ portrett eftir Van Dyck og sögulegt málverk eftir Delacroix.

Wrightsman og eiginmađur hennar, sem lést 1986, höfđu löngum styrkt safniđ rausnarlega og samkvćmt frétt The New York Times hafa ţau alls gefiđ ţví 1.275 listaverk, ţar á međal nokkrar kunnustu perlur safnsins, eins og „Mynd af ungri konu“ eftir Vermeer, málverk Peters Pauls Rubens af sér međ fjölskyldunni og portrett Jacques Louis Davids af Antoine Laurent Lavoisier.

til baka