lau. 16. nóv. 2019 21:28
Bern­h­ar­dt Esau, fyrrverandi sjáv­ar­út­vegs­ráđherra Namib­íu, sagđi af sér í vikunni.
Sameinumst gegn ţeim sem stela frá okkur

Mótmćlt var framan viđ skrifstofu namibísku spillingalögreglunnar (ACC) á föstudag vegna Samherjamálsins. Samkvćmt frétt namibísku NBC sjónvarpsstöđvarinnar höfđu lögfrćđingar, opinberir embćttismenn, stjórnmálamenn og ađgerđarsinnar gert sér ferđ víđa ađ úr landinu til ađ taka ţátt í mótmćlunum.

Krefjast mótmćlendur ţess ađ ţeir ráđamenn sem sakađir hafa veriđ um spillingu verđi handteknir hiđ fyrsta, hald lagt á eignir ţeirra og bankainnistćđur frystar.

„Handtakiđ ţá, handtakiđ ţá, eđa viđ handtökum ţá sjálf,“ sagđi einn mótmćlendanna. „Viđ erum ađ sameinast gegn ţeim sem stela frá okkur og kynslóđum framtíđar,“ sagđi annar. „Fólk hefur misst vinnuna vegna sjálfselsku ţeirra,“ sagđi sá ţriđji.

Greint hefur veriđ frá ţví ađ Bernardt Esau sjávarútvegsráđherra Namibíu og Sacky Shangala dómsmálaráđherra landsins sögđu af sér í vikunni eftir ađ ljóstrađ var upp um greiđslur Samherja.

Ađ ţví er fram kemur í frétt NBC ţá vilja mótmćlendur ađ Paulus Noa, yfirmađur ACC segi einnig af sér, en Noa segja ţeir vera vanhćfan og hafa sýnt sig ófćran um ađ taka á spillingunni.

til baka