lau. 16. nóv. 2019 22:00
Íranskir mótmćlendur settu upp vegatálma í mótmćlunum í dag og kveiktu elda.
Einn lést í mótmćlum gegn 50% hćkkun á bensínverđi

Einn lést og nokkrir sćrđust í mótmćlum í Íran. Mótmćlin dreifđust um landiđ í dag eftir óvćnta ákvörđun yfirvalda um ađ hćkka bensínverđ um 50 prósent. 

Dauđsfalliđ átti sér stađ í gćr í borginni Sirijan. Ţar höfđu mótmćlendur reynt ađ kveikja í eldsneytisgeymslu en öryggissveitir hindruđu ţađ. 

Mótmćlin brutust út nokkrum klukkustundum eftir ađ tilkynnt var ađ verđ á bensíni yrđi hćkkađ um 50 prósent á hverja 60 lítra sem keyptir eru mánađarlega og hćkkađ um 300 prósent fyrir hvern lítra sem keyptur er umfram ţađ mánađarlega. 

 

Mótmćlendur skemmdu bensínstöđvar

Starfandi ríkisstjóri Sirjan, Mohammad Mahmoudabadi sagđi ađ óbreyttur borgari hefđi látist í mótmćlunum en gaf ekki út hvort sá hefđi veriđ skotinn eđa ekki. 

„Öryggissveitir höfđu ekki leyfi til ađ hleypa af skotum ađ undanskildum viđvörunarskotum. Ţeir skutu ţeim síđarnefndum,“ sagđi Mahmoudabadi. 

Hann sagđi sömuleiđis ađ einhverjir mótmćlendur hefđu eyđilagt almenningseignir, skemmt bensínstöđvar og gerđu tilraunir til ţess ađ kveikja í helstu bensínstöđvum landsins. 

til baka