sun. 17. nóv. 2019 14:56
Mynd úr safni.
Lögđu hald á 2,5 kg af kókaíni

Tveir menn eru í haldi dönsku lögreglunnar eftir ađ hald var lagt á tvö og hálft kíló af kókaíni í Valby í gćr. Yfirmađur lögreglunnar, Lasse Biehl, stađfestir ţetta viđ  Politiken í dag en ţeir verđa leiddir fyrir dómara síđar í dag ţar sem óskađ verđur eftir gćsluvarđhaldsúrskurđi yfir ţeim. 

Ađ sögn Biehl er verđmćti kókaínsins ađ minnsta kosti hálf milljón danskra króna, sem svarar til tćplega tíu milljón króna. Hann sagđi ađ á ţessari stundu vćri ekki vitađ hvort tvímenningarnir tengjast skipulagđri glćpastarfsemi.

Frétt Politiken

 

til baka