sun. 17. nóv. 2019 19:03
Hóta ađ beita skotvopnum gegn mótmćlendum

Lögregluyfirvöld í Hong Kong hóta ţví nú ađ beita skotvopnum gegn ţeim mótmćlendum sem beita hćttulegum vopnum á borđ viđ bensínsprengjum gegn ţeim.

Guardian greinir frá og segir átök milli óeirđalögreglu og mótmćlenda hafa náđ nýjum hćđum í dag. 

Ţannig sćrđist einn lögreglumađur  er hann fékk ör í fót­legg­inn, sem skotiđ hafđi veriđ af boga, á međan mót­mćli fóru fram fyr­ir utan PolyU-há­skól­ann fyrr í dag. Grímu­klćdd­ur bogamađur skaut ör­inni í kálfa lög­reglu­manns­ins sem sá um ör­ygg­is­gćslu fyr­ir utan há­skól­ann.

Eftir rúmlega 12 tíma átök viđ skólann ţar sem lögregla beitti táragasi og vatnsbyssum og ók brynvörđum bíl í átt ađ mótmćlendum sem köstuđu bensínssprengjum, tilkynnti lögregla ađ hún myndu beita skotvopnum gegn „óeirđaseggjum“ hćttu ţeir ekki ađ beita banvćnum vopnum gegn lögreglu.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/11/16/herinn_latinn_fjarlaegja_hindranir_motmaelenda/

Mótmćlendur tóku háskólann yfir í átökum síđustu viku og var háskólasvćđiđ í dag vettvangur lengstu og spennuţrungnustu átaka sem orđiđ hafa milli mótmćlenda og lögreglu frá ţví ađ mótmćlin hófust fyrir fimm mánuđum síđan.

til baka