fim. 21. nóv. 2019 10:47
Skipstjórinn er í varđhaldi lögreglunnar í Namibíu.
Íslenskur skipstjóri handtekinn í Namibíu

Íslenskur skipstjóri hefur veriđ handtekinn af lögreglunni í Namibíu vegna gruns um ólöglegar veiđar undan ströndum Namibíu.

Skipstjórinn, Arngrímur Brynjólfsson, var leiddur fyrir dómara í gćr ásamt öđrum skipstjóra sem einnig var handtekinn.

Ţetta kemur fram á vef Namibian Broadcasting Corporation (NBC).

Ađ sögn RÚV starfađi Arngrímur um árabil hjá Samherja. 

Ţrír til viđbótar hafa veriđ handteknir grunađir um ólöglegar veiđar undan ströndum Namibíu á undanförnum tveimur mánuđum, ađ ţví er kemur fram á vefsíđunni.

Arngrímur var einn af skipstjórum frystitogarans Baldvins Ţorsteinssonar EA í ţau tíu ár sem skipiđ var í eigu Samherja.

Baldvin afhentur

 

 

 

til baka