ţri. 3. des. 2019 22:14
Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra sést hér standa á ská fyrir aftan Erdogan Tyrklandsforseta.
Katrín í kvöldverđarbođi drottningar

Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra var í góđum félagsskap í Buckingham-höll í kvöld ţegar hún stillti sér upp ásamt öđrum ţjóđarleiđtogum Atlantshafsbandalagsins og Elísabetu Bretadrottningu og Karli Bretaprinsi nú undir kvöld.

Katrín og Guđlaug­ur Ţór Ţórđar­son ut­an­rík­is­ráđherra sćkja fund leiđtoga Atlantshafsbandslagsins í Lundúnum sem hófst í dag og lýkur á morgun.

Katrín sótti móttöku í Buck­ing­ham-höll í bođi Breta­drottn­ing­ar og kvöld­verđ í Down­ingstrćti 10 í bođi breska for­sćt­is­ráđherr­ans.

Leiđtoga­fund­ur­inn er hald­inn í til­efni af sjö­tíu ára af­mćlis­ári Atlants­hafs­banda­lags­ins. Meg­in­efni fund­ar­ins eru breytt ör­ygg­is­um­hverfi, horf­ur í af­vopn­un­ar­mál­um, ađgerđir gegn hryđju­verk­um, fjár­fram­lög til banda­lags­ins og sam­skipt­in viđ Rúss­land.

 

 

til baka