ţri. 26. maí 2020 14:24
Frumvarp Bjarna Benediktssonar var samţykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun.
Veiti ráđrúm til ađ undirbúa endurskođun fjármálastefnu

Ríkisstjórnin samţykkti í morgun frumvarp fjármála- og efnahagsráđherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.

Frumvarpiđ felur í sér ađ veitt verđi nauđsynlegt ráđrúm í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar til ţess ađ undirbúa endurskođun fjármálastefnu fyrir árin 2018–2022, fjármálaáćtlun fyrir árin 2021–2025 og fjárlagafrumvarp fyrir áriđ 2021 og leggja fram samhliđa á ţingsetningarfundi haustiđ 2020, svo og ţćr skattalagabreytingar og ađrar ráđstafanir í ríkisfjármálum sem ţví fylgja, ađ ţví er fram kemur á vef Stjórnarráđsins. 

til baka