fim. 17. sept. 2020 05:30
Ríkisútvarpiđ viđ Efstaleiti.
Ný siđanefnd Ríkisútvarpsins skipuđ

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur skipađ nýja siđanefnd Ríkisútvarpsins (Rúv.). Siđanefnd hefur ekki veriđ skipuđ í Efstaleiti síđan fyrri nefnd lét af störfum í fyrra, en ţađ kom í ljós ţegar Samherji kćrđi á dögunum ellefu starfsmenn Rúv. fyrir brot á siđareglum, sem lúta ađ ţátttöku ţeirra í ţjóđmálaumrćđu á félagsmiđlum.

Samkvćmt traustum heimildum Morgunblađsins verđur formađur nýju siđanefndarinnar Gunnar Ţór Pétursson, lagaprófessor og deildarstjóri hjá ESA, en hann er skipađur af útvarpsstjóra án tilnefningar.

Starfsmannasamtök Ríkisútvarpsins tilnefndu Sigrúnu Stefánsdóttur, fyrrverandi fréttamann hjá Rúv., en Siđfrćđistofnun tilnefndi Pál Rafnar Ţorsteinsson, sem er starfsmađur hennar. Hann er jafnframt fyrrverandi fréttamađur hjá Rúv. og var á sínum tíma ađstođarmađur Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra fyrir Viđreisn.

 

til baka