sun. 18. okt. 2020 20:15
Búiđ er ađ áletra á vegginn: Nýju stjórnarskrána strax!
Veggur viđ hegningarhúsiđ lagđur undir herferđina

Hópur sem berst fyrir lögfestingu „nýju stjórnarskrárinnar“ tók sig til og letrađi skilabođ í ţágu ţess á vegg viđ hegningarhúsiđ: „Nýju stjórnarskrána strax!“ Katrín Oddsdóttir, formađur Stjórnarskrárfélagsins, deildi mynd af áletruninni á Facebook og lét eftirfarandi fylgja:

„Sé ekki betur en ađ nýr veggur sé ađ rísa viđ hegningarhúsiđ á Skólavörđustíg. Viđ eigum nýja stjórnarskrá. Klárum máliđ – skrifum undir!

 

 

Sé ekki betur en ađ nýr veggur sč ađ rísa viđ hegningarhúsiđ á Skólavörđustíg 🙂 Viđ eigum nýja stjórnarskrá. Klárum máliđ - skrifum undir! www.nystjornarskra.is

Posted by Katrín Oddsdóttir on Sunday, 18 October 2020

 


 til baka