sun. 22. nv. 2020 19:30
Sveinn, Beth og ttmirin Maria eru rjr kynslir Filippseyinga, en konurnar komu hinga fyrir um rjtu rum og eru giftar slenskum mnnum. r hafa alagast vel samflaginu; kuldanum og fmenninu.
sumarskm snj og kulda

a var boi upp kaffi og vnarbrau einn fallegan sunnudagseftirmidag heima hj Bethsaidu Cisneros Arnarson, oftast kllu Beth. ar var einnig stdd fursystir hennar, Maria Evangeline Bjarnason, sem hn ltur sem ara mur sna. Sonur Beth, Sveinn Arnar Hafsteinsson, er einnig mttur, fulltri ungu kynslarinnar og s eini sem fddur er slandi, en hann slenskan fur.

Konurnar tvr fluttu til slands fyrir um rjtu rum; fyrst Maria og nokkrum rum sar Beth. Bar giftust r slenskum mnnum og hafa una hag snum vel slandi alla t san. Blaamanni lk forvitni a vita hva var til ess a r rifu sig upp fr lfinu Filippseyjum og fluttu nnast eins langt og hgt var fr heimalandinu, alla lei til norur til Akureyrar.

Brfaskriftir milli heimslfa

„g kom til slands ri 1990 og hef v veri hr rjtu r. g hafi kynnst manni, en frnka mn og vinkona sem bjuggu hr komu mr samband vi hann. Hann var bndi og tti engin brn,“ segir hn en maurinn sem um rir heitir Sveinn Bjarnason, bndi Brarlandi Eyjafiri.

„Vi byrjuum v brfaskriftir milli slands og Filippseyja. Hann kunni ekki ensku en maur vinkonu minnar ddi fyrir hann brfin fr mr,“ segir Maria og segir a eim tma hafi ekki veri hgt a hafa samband annan htt en me gamaldags sendibrfum.

„g var 39 ra gagnfrasklakennari Filippseyjum en hann 59 ra. Vi skrifuumst sex mnui. g hlt essu fyrst leyndu. En svo talai g vi stjrnendur sklans og sagi eim a g vri a fara til slands,“ segir hn en Sveinn hafi boi henni a koma.

Varstu bin a kvea fyrirfram a giftast honum?

„g hugsai bara, hver eru mn rlg? g kva a treysta bara rlgin. g hitti hann ekki strax v g var fyrst hj vinkonu minni. En svo hitti g hann og vi kynntumst svo smm saman. g s fljtt a etta var gur maur og g treysti honum. Mr leist gtlega hann. Hann var dmigerur bndi og svolti sveitalegur,“ segir hn og brosir.

 

„Hann hafi sagt flki a hann tti vinkonu Filippseyjum sem tlai a koma og heimskja sig og a tri honum enginn. Hann sendi mr svo farmia. En remur vikum ur en g fr til slands d brir minn, en hann er fair Beth,“ segir hn en var Beth ekki orin tvtug.

Tluu saman me hjlp orabkar

Hvernig var a fyrir ig a koma fr Filippseyjum og setjast a uppi sveit?

„a var rosaleg breyting og g urfti a venjast en r sveitinni er tsni og mikil nttra. g var svo hrifin af fjllum me snj og fyrst egar g kom s g bara kindur og bndabi. a var ekki mjg kalt egar g kom, enda sumar. g hjlpai til bndabnum en fkk svo strax vinnu skkulaiverksmijunni Lindu, en htti egar loka var hj eim. a er erfitt fyrir mig a vera kennari hr ar sem tungumli var erfitt og g treysti mr ekki til ess.“

Hvernig gtu i tala saman byrjun, og Sveinn?

„g var me orabk. Og presturinn sem gifti okkur, fair Rbert, prentai t lista af orum sem g gat nota. Hann hjlpai mr. En svo horfi g miki sjnvarpi og hlustai og las textann og annig lri g miki. Svo lri g slensku bara af slendingum en g var ekki feimin vi a tala og etta kom smtt og smtt,“ segir Maria sem n er htt a vinna og komin eftirlaun.

Lenti snarvitlausu veri

Vkur sgunni a Beth. Mariu langai miki a hjlpa frnku sinni og remur rum eftir komuna fkk hn Beth til slands, ri 1993.

„g fr til Reykjavkur og fr tlendingastofnun til a spyrjast fyrir um hvernig g gti fengi frnku mna til landsins til a hjlpa til vi kartflurktina. En a endai me a hn kom hinga riggja mnaa feramannaritun,“ segir Maria.

Maria hefur nnast veri eins og nnur mir Beth, en mir Beth hafi sent Mariu brf og bei hana a hugsa vel um ungu konuna og ganga henni mursta.

Beth tekur til mls.

„au keyptu fyrir mig farmiann og g kva a koma og sj til hvernig myndi ganga og tlai a athuga hvort a vri hgt a framlengja dvalarleyfi. Svo var a ein vinkona Mariu sem tti vinkonu sem tti einhleypan brur sem langai svo miki a kynnast asskri konu, en hann var binn a sj mynd af mr,“ segir hn og hlr.

„egar g kom var snarvitlaust veur, ann tlfta janar,“ segir hn og skellir upp r.
„g lenti Keflavk alein. etta var fyrsta skipti sem g fr flugvl, g hafi aldrei fari til tlanda og aldrei flugvl. Alveg satt! etta var rosalegt vintri. Keflavk skipti g um flugvl en a var flogi beint fr Keflavk til Akureyrar pnultilli vl vondu veri,“ segir hn og segir a snjr hafi veri yfir llu.

„g hafi aldrei ur s snj og skrnir sem g var voru ekki gerir fyrir snj. g steig t r flugvlinni og flaug beint rassinn. g var sumarjakka og mr var skalt og g var svo ltil, ekki nema 45 kl. a var einhver maur sem hjlpai mr v g kunni ekki a labba snjnum,“ segir hn og hlr a minningunni.

„Og svo var rosalega kalt. g klddi mig fernar buxur, mr var svo kalt,“ segir Beth sem tlai upphafi bara a koma heimskn og hjlpa Mariu bndabnum og sj svo til me framhaldi.

Leist strax vel hann

Hvenr hittir svo ennan einhleypa mann sem frnka n var bin a plotta a myndir hitta?

 

Beth skellihlr. 

„a var svona tveimur vikum seinna. g var alveg skthrdd. Og hann lka. Hann kom heimskn. Hann hafi hringt undan sr og boa komu sna,“ segir hn en maurinn reyndist vera Hafsteinn Arnarson, 29 ra kranamaur slippnum.

Og hvernig leist r hann egar hann kom heimskn?

„Heyru, mr leist strax vel hann,“ segir hn og hlr.
„g var strax hrifin af honum. Og hann af mr,“ segir hn.

Alveg himingl

Beth og Hafsteinn gtu tala saman ensku og nu a kynnast nokku, en au giftu sig kalsku kirkjunni.

„g flutti svo inn til hans eftir brkaupi,“ segir hn.

Hva fannst fjlskyldu inni Filippseyjum um a vrir flutt til slands og gift slenskum manni?

„Alveg himingl. a var alltaf mn sk fr v a g var ltil a giftast tlendingi. g hafi oft skrifa a dagbkur og lka egar g var bein um a segja hvers maur skai fyrir framtina. skrifai g alltaf; a giftast tlendingi. Alveg sama hvaan,“ segir hn og skellihlr.

Gaman a eiga annan bakgrunn

Sveinn Arnar, hvernig finnst r a vera bi slenskur og filippseyskur?

„g pli mjg miki v, srstaklega eftir v sem g eldist. g kann alltaf betur og betur a meta a, a eiga annan og mjg lkan bakgrunn. Mr finnst a trlega skemmtilegt,“ segir Sveinn sem fr fyrst til Filippseyja 2004 og oft san.

 

„Tilfinningin a fara anga er eins og engin nnur. hvert skipti sem g fer upplifi g alltaf eitthva ntt. a var alltaf hpunkturinn a fara anga, en vi dvldum yfirleitt svona tvo mnui ar senn,“ segir Sveinn, en hann segist ekki tala bisaya en skilja a vel.

„g vri til a fara anga og ba einhvern tma,“ segir hann og btir vi a hann hafi lrt mislegt vi a hlusta mmmu og mmu segja blaamanni fr lfi snu. Hann hafi gaman af v a heyra essar sgur.

„g vissi ekki helminginn!“

 

tarlegt vital er vi fjlskylduna Sunnudagsblai Morgunblasins um helgina. Hgt er a lesa a heild sinni hr mbl.is veftgfu Morgunblasins.

til baka