sun. 22. nˇv. 2020 19:09
Geirnyt (Chimaera monstrosa) er a­eins eitt af nokkrum n÷fnum sem til eru fyrir ■essa fisktegund. H˙n hefur veri­ nefnd hßm˙s, hafm˙s, rottufiskur og jafnvel sŠrotta. Fiskurinn hefur ekki ■ˇtt eftirsˇttur Ý matarger­.
Hßmřs seint taldar til nytjastofna

Fyrir r÷skum 20 ßrum voru fur­ufiskadagar nokkrum sinnum ß matse­linum ß veitingasta­num Jˇnatan Livingstone Mßv vi­ Tryggvag÷tu. Ůar eldu­u ┌lfar Finnbj÷rnsson og samstarfsfˇlk rÚtti ˙r sjaldsÚ­um fiskum og ˇvenjulegu sjßvarfangi. Fram kom Ý Morgunbla­inu veturinn 1997 a­ ■ß voru me­al annars ß matse­linum b÷ku­ geirnyt me­ engifer- og gulrˇtarsˇsu og grilla­ur broddbakur me­ grŠnertusˇsu.

Samstarfsma­ur ß Morgunbla­inu rifja­i upp kv÷ldver­ fyrir m÷rgum ßrum hjß ┌lfari Eysteinssyni ß Ůremur fr÷kkum. Ůar var me­al annars bo­i­ upp ß geirnyt og sag­i samstarfsma­urinn a­ rÚtturinn hef­i veri­ sÚrkennilegur og minnt ß graut. Hann ba­ ekki um ßbˇt!

Heldur er geirnyt sjaldgŠf ß fiskm÷rku­unum. Ůar hefur fiskurinn ekki veri­ seldur Ý ßr, en tv÷ kÝlˇ 2018 fyrir fimm krˇnur kÝlˇi­. 300 kÝlˇ voru seld 2016, 15 og 16 kÝlˇ tv÷ ßr ■ar ß undan og 872 kÝlˇ voru seld af geirnyt ß m÷rku­unum 2013.

Sex tegundir vi­ ═sland

Sex tegundir svokalla­ra hßm˙sa finnast ß hafsvŠ­inu vi­ ═sland. Ekki teljast ■Šr til nytjafiska og ekki er lÝklegt a­ svo ver­i. Tilraunir hafa ■ˇ veri­ ger­ar til a­ nřta geirnyt og ■ß gjarnan ■egar snei­st hefur um afla ˙r ÷­rum tegundum. Hßmřs mynda undirflokk brjˇskfiska og eru nßskyldar sk÷tum og hßfum.

═ skřrslu sem fjˇrir sÚrfrŠ­ingar ß Hafrannsˇknastofnun hafa teki­ saman um hßmřs kemur fram a­ yfirleitt komi eitthva­ af ■essum tegundum Ý trolli­ Ý stofnmŠlingum. Skřrslan er samantekt ß g÷gnum um ˙tbrei­slu og helstu lÝffrŠ­ilegum ■ßttum hßm˙sa bygg­ ß ßratugalangri sřnas÷fnun Ý stofnmŠlingalei­÷ngrum Hafrannsˇknastofnunar.

S˙ lengsta 110 sentÝmertar

A­alh÷fundur er Klara Bj÷rg Jakobsdˇttir fiskifrŠ­ingur og segir h˙n a­ rannsˇknir ß ■essum tegundum hafi aukist ß sÝ­ustu ßrum, en margt sÚ enn ˇljˇst um ■Šr. A­spur­ segir h˙n ekki lÝklegt a­ nřta megi ■essar tegundir. Stofnarnir sÚu vi­kvŠmir og ekki stˇrir. Vi­koma tegundanna sÚ lÝtil og t.d. gjˇti/hrygni ■eir yfirleitt a­eins tveimur pÚtursskipum, sem reyndar sÚu lÝfvŠnleg.

Fjˇrar tegundir hßm˙sa eru af hßm˙saŠtt; geirnyt, stuttnefur, digurnefur og hvÝtnefur. Af trjˇnuŠtt eru langnefur og trjˇnufiskur.

 

┌tbrei­sla flestra tegundanna vir­ist vera bundin vi­ hlřjan sjˇ frß mi­um og dj˙pmi­um su­austanlands til GrŠnlandssunds. Geirnyt er algengasta hßm˙sategundin Ý stofnmŠlingalei­÷ngrum Hafrannsˇknastofnunar og er ˙tbrei­sla hennar ˇlÝk hinum a­ ■vÝ leyti a­ h˙n heldur sig grynnra og Ý tilt÷lulega hlřrri sjˇ. Geirnyt getur or­i­ 120 sentimetra l÷ng e­a lengri, en er oftast 70-95 cm. Lengsta geirnyt ß ═slandsmi­um mŠldist 110 cm.

Stuttnefur, digurnefur, hvÝtnefur, langnefur og trjˇnufiskur flokkast sem dj˙psjßvartegundir og af ■eim er trjˇnufiskur algengastur. SjaldgŠfasta hßm˙sin Ý stofnmŠlingalei­÷ngrum er hvÝtnefur sem hefur a­eins fundist sj÷ sinnum yfir ■a­ tuttugu ßra tÝmabil sem rannsˇknin spannar. Langnefur veiddist a­ me­altali ß mesta dřpi en stuttnefur og hvÝtnefur Ý kaldasta sjˇnum. Ni­urst÷­ur skřrslunnar benda til a­ geirnyt og trjˇnufiski hafi fj÷lga­ og jafnframt a­ trjˇnufiski hafi fj÷lga­ ß nor­lŠgari svŠ­um ˙tbrei­slunnar, ■.e. dj˙pt vestur af landi.

M÷rg heiti ß fiskunum

Ţmis n÷fn hafa veri­ notu­ ß ■essa fiska og ■ß yfirleitt geirnytina. LÝklega eru hßmřs og hßkettir algengustu heitin, einnig hafm˙s og hßfm˙s. Heiti­ rottufiskur er einnig ■ekkt og er ■a­ ■ř­ing ˙r ensku. Ůa­ heiti gŠti tengst ■vÝ a­ spor­ur fiskanna minnir ß hala, auk ■ess sem ■eir eru me­ trjˇnu og samvaxnar tennur.

Um fj÷lda fiska ß ═slandsmi­um er ß vÝsindavef Hßskˇlans vitna­ til „fiskatals“ sem Gunnar Jˇnsson fiskifrŠ­ingur tˇk saman. Ůar kemur fram a­ ßri­ 2000 hafi veri­ vita­ um 360 fisktegundir sem fundist hef­u Ý Ýslenskri l÷gs÷gu, sumar ■eirra mj÷g sjaldgŠfar. Af ■essum 360 tegundum voru 39 tegundir brjˇskfiska, ■ar af 19 hßffiskar, 14 sk÷tutegundir og sex hßmřs. Beinfiskategundirnar voru 319. ═ heimsh÷funum ■ekkjast 24-25 ■˙sund fisktegundir, segir ß VÝsindavefnum.

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2004/07/08/nyr_fjorgamall_fiskur/

til baka