sun. 22. nv. 2020 21:06
Diogo Jota fagnar marki snu gegn Leicester  Anfield  kvld.
Vgarlausir meistarar

Meislahrj li Englandsmeistara Liverpool sndi snar bestu hliar grarlega sannfrandi 3:0-sigri Leicester toppbarttuslag ensku rvalsdeildinni knattspyrnu kvld. Me sigrinum fer Liverpool upp anna sti og er ar fyrir nean Tottenham markatlu, me 20 stig. Leicster er me 18 stig 4. sti.

a vantar tluvert af leikmnnum li Liverpool, srstaklega vrnina, og fr mijumaurinn Naby Keita meiddur af velli snemma sari hlfleik. Ekkert af essu kom a sk kvld. Heimamenn tku forystuna 20. mntu er Jonny Evans var fyrir v lni a skora sjlfsmark kjlfar hornspyrnu.

Staan var svo 2:0 41. mntu er Diogo Jota skorai me skalla eftir frbra fyrirgjf fr Andrew Robertson. Portgalinn hefur leiki grarlega vel me Liverpool undanfarnar vikur. Roberto Firmino rak svo smishggi sannfrandi sigurinn me skallamarki 86. mntu.

 

til baka